Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 69
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 69 Málverk Baltasars Sampers eru mögnuð. Það er eitthvað leyndardómsfullt við þau. Í þeim má finna áhrif frá heimaslóðunum, Katalóníu. „Stuttu áður en ég kláraði listahá- skólann í Barcelona árið 1960 gerði ég verkefni um rómverskar freskur í kirkjum í Píreneafjöllum þar sem ég dvaldi sum- arlangt við þessar rannsóknir. Á fyrri öldum höfðu nokkrir hópar - fimm til sex manna - farið á milli kirkna til að skeyta þær. Freskurnar voru eingöngu málaðar í jarðlitum en þeir voru notaðir á mjög blæ- brigðaríkan hátt. Þessi upplifun skilaði mér mjög sterkum áhrifum.“ Málverk listamannsins eru í dag máluð í jarðlitum. Viðfangsefnið tengist oft norrænni goðafræði. Oft er um mynd- líkingu að ræða. „Þá getur maður nálgast þemað með mismunandi áherslum.“ Stundum málar hann landslag. „Ef upplifunin er svo áhrifarík finn ég ögrun til að mála.“ Galdramaðurinn með pensilinn vill að málverkin snerti fólk. Hann vill að þau snerti fegurðarskyn þess. Lita- og formtilfinningu. Auk þess vill hann að húmanískt innihald málverksins komist til skila. Um málverkið segir Baltasar: „Það er það sem ég var, það er það sem ég er, það sem ég hef ekki verið og það sem mig langar til að vera.“ Þetta er ævintýraheimur. Málverk eftir meistara Baltasar. BALTASAR SAMPER: ÁHRIF FRESKUNNAR Um málverkið segir Baltasar: „Það er það sem ég var, það er það sem ég er, það sem ég hef ekki verið og það sem mig langar til að vera.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.