Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 27
H E F U R O P N A Ð Í S M Á R A L I N D Coast er hágæðavörumerki sem selur nútímalegan tækifærisfatnað fyrir konur á aldrinum 25 – 45 ára. Coast hefur starfað frá árinu 1996 og lagði upp- haflega áherlu á föt fyrir konur á leið út á lífið. Mosaic Fashions Ltd. (sem var þá Oasis Stores Plc.) eignaðist vörumerkið 1998. Fram til dagsins í dag hefur Coast aðgreint sig frá öðrum tískumerkjum með því að höfða til kvenna á aldrinum 25-45 ára með nútímanlegar tækifærisfatnað á góðu verði. Coast hefur sérstöðu á markaðnum og styrkur vörumerkisins felst í fallega hönnuðum gæðafatn- aði fyrir sérstök tilefni. Efnismeðferð og snið fat- naðarins í Coast færir viðskiptavininum glæsileika á samkeppnishæfu verði. Coast hefur vakið mikla athygli á breskum smásölumarkaði og var fyrirtækið kosið „Rising Star 2002“ á árlegri verðlaunahátíð tímaritsins Retail Week. Ný hönnun hönnun verslana Coast er innblásin af Art Deco tímabilinu með einstakri lýsingu, samstæðum húsgögnum og íburðamiklum efnum. Verslunin í Smáralind verður þar engin undan- tekning. Haustlínan frá Coast er einstaklega spennandi þar sem tvinnast saman glæsileiki og kvenleiki nútímakonunnar. Hönnuðir Coast leggja uppúr því að draga fram fegurð hverrar konu í hönnun sinni. Í haust er mikið er um skinn, pils, kjóla, toppa, peysur, hnébuxur, buxnapils, jakka, fjaðrir og skinn auk óendanlegs úrvals fylgihluta. Efnin eru aðallega silki, tweed, prjón, siffon, blúnda, ull, og satín. Mikið er lagt uppúr öllum smáatriðum í hverri flík fyrir sig. Coast er í eigu Moasaic Fashions Ltd sem er móðurfélag fjögurra kventískufyrirtækja með sér- hönnuð vörumerki: Oasis, Coast, Karen Millen og Whistles. C O A S T Í F Y R S T A S I N N Á Í S L A N D I :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.