Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Side 27

Frjáls verslun - 01.09.2005, Side 27
H E F U R O P N A Ð Í S M Á R A L I N D Coast er hágæðavörumerki sem selur nútímalegan tækifærisfatnað fyrir konur á aldrinum 25 – 45 ára. Coast hefur starfað frá árinu 1996 og lagði upp- haflega áherlu á föt fyrir konur á leið út á lífið. Mosaic Fashions Ltd. (sem var þá Oasis Stores Plc.) eignaðist vörumerkið 1998. Fram til dagsins í dag hefur Coast aðgreint sig frá öðrum tískumerkjum með því að höfða til kvenna á aldrinum 25-45 ára með nútímanlegar tækifærisfatnað á góðu verði. Coast hefur sérstöðu á markaðnum og styrkur vörumerkisins felst í fallega hönnuðum gæðafatn- aði fyrir sérstök tilefni. Efnismeðferð og snið fat- naðarins í Coast færir viðskiptavininum glæsileika á samkeppnishæfu verði. Coast hefur vakið mikla athygli á breskum smásölumarkaði og var fyrirtækið kosið „Rising Star 2002“ á árlegri verðlaunahátíð tímaritsins Retail Week. Ný hönnun hönnun verslana Coast er innblásin af Art Deco tímabilinu með einstakri lýsingu, samstæðum húsgögnum og íburðamiklum efnum. Verslunin í Smáralind verður þar engin undan- tekning. Haustlínan frá Coast er einstaklega spennandi þar sem tvinnast saman glæsileiki og kvenleiki nútímakonunnar. Hönnuðir Coast leggja uppúr því að draga fram fegurð hverrar konu í hönnun sinni. Í haust er mikið er um skinn, pils, kjóla, toppa, peysur, hnébuxur, buxnapils, jakka, fjaðrir og skinn auk óendanlegs úrvals fylgihluta. Efnin eru aðallega silki, tweed, prjón, siffon, blúnda, ull, og satín. Mikið er lagt uppúr öllum smáatriðum í hverri flík fyrir sig. Coast er í eigu Moasaic Fashions Ltd sem er móðurfélag fjögurra kventískufyrirtækja með sér- hönnuð vörumerki: Oasis, Coast, Karen Millen og Whistles. C O A S T Í F Y R S T A S I N N Á Í S L A N D I :

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.