Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 56
56 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 S karphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmda- stjóri fjárfestinga Baugs Group á Norðurlönd- unum (Nordic fjárfestinga), og stjórnarformaður FL Group, situr í stjórnum átta fyrirtækja. Hann kemur því víða við. Seta hans í stjórnum er hluti af starfi hans hjá Baugi Group. Skarphéðinn hefur verið í framvarðarsveit Baugsmanna í útrás fyrirtækisins á Norðurlöndum, útrás sem vakið hefur mikið umtal, ekki síst í Danmörku. Sjálfur segist Skarphéðinn Berg ekki hafa tölu á þeim stjórnum sem hann situr í. „Veistu, ég hef hrein- lega ekki talið það saman,“ svarar hann þegar spurt er í hversu mörgum stjórnum hann sitji. „Ég er stjórnarformaður í stjórnum FL Group, Dags- brúnar (móðurfélags Og Vodafone, 365 prentmiðla og 365 ljósvakamiðla og Húsasmiðjunnar. Svo sit ég í stjórnum Fasteignafélagsins Stoðar og Þyrpingar og í Danmörku sit ég í stjórnum Magasin du Nord, Illum og Keops.“ Og hann bætir við: „Ef þú fengir útprent hjá hluta- hafaskrá væri þessi tala sjálfsagt eitthvað hærri, en mér finnst það ekki gefa alveg rétta mynd þar sem um dótturfélög þessara fyrirtækja er að ræða. Ég sit í stjórnum átta fyrirtækja en svo tengjast þau félögum sem ég er líka stjórnarmaður í. Ég sit til dæmis í stjórn Húsasmiðjunnar en líka í Eignarhaldsfélagi Húsasmiðj- unnar. Störfin sem ég vinn fyrir bæði félögin eru hins vegar þau sömu enda reksturinn sá sami.“ Er ekki „stjórnarmaður Íslands“ Skarphéðinn hlær þegar blaðamaður spyr hvort hann sætti sig ekki við að vera kallaður „stjórnar- maður Íslands“ í ljósi þess að hann er stjórnarfor- maður í þremur stórum fyrirtækjum hér á landi, situr í stjórnum fimm annarra fyrirtækja, og er svo framkvæmdastjóri í ofanálag. Hvernig gengur honum að sinna þessu öllu? S T J Ó R N A R S E T A TEXTI: JÓN KNÚTUR ÁSMUNDSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON Nýr stjórnarformaður FL Group, Skarphéðinn Berg Steinarsson, situr í stjórnum átta fyrirtækja. Auk stjórnarformennsku í FL Group sinnir hann stjórnarformennsku í Dagsbrún (Og fjarskiptum) og Húsasmiðjunni. Skarphéðinn Berg Steinarsson situr í stjórnum átta fyrirtækja, auk annarra minni félaga sem tengjast þessum fyrirtækjum. Hann segir það vera hluta af starfi sínu hjá Baugi að sitja í þessum stjórnum og hann geti tæplegast talist „stjórn- armaður Íslands“. SKARPHÉÐINN BERG situr í fjölda stjórna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.