Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR SKARTGRIPIR HENDRIKKU Hendrikka Waage rekur fyrirtækið Waage Jewellery í Bretlandi og hafa skartgripir hennar fengið ótrúlega mikla umfjöllun í breskum blöðum. Heimasíða Hendrikku eru www.waagejewellery.com Þó Lundúnir séu fullir af munaðarvöru hefur Hendrikku Waage tekist að finna smugu fyrir skartgripi með alþjóðlegum blæ umvafða íslenskum sögum. Fyrirtæki hennar, Waage Jewellery, hefur fengið gífurlega mikla umfjöllun í bresku pressunni. É g fékk að gjöf karöflu frá foreldrum mínum og hún er erfðagripur í fjöl- skyldunni, komin frá baróninum sem Barónsstígur er kenndur við. Hann á sér athyglisverða sögu eins og Þórarinn Eldjárn segir svo skemmtilega frá í bókinni Baróninn. Hugmyndin að mynstrinu í Barón- línunni er komin frá karöflunni,“ segir Hend- rikka Waage. Sagan um baróninn stendur auðvitað ekki skrifuð á skartgripina sem eru innblásnir af henni, en af því það eru allir að leita að sögum og samhengi gæðir Baróninn mark- aðssetninguna lífi. Hendrikka Waage er hönnuður en ekki gullsmiður, hún smíðar skartgripina ekki sjálf. Ef marka má digra möppu með umfjöllun enskra fjölmiðla hefur Hendrikku tekist einkar vel upp við að vekja athygli á hönnun sinni og þeim skírskotunum sem hún vekur - talað um gripina sem „Iced gems“ og „Iceland sparkles and shines“. Án þess þó hún sjálf geri mikið úr íslenskum uppruna þá vekur allt, sem er öðruvísi, athygli. Þeir sem þekkja til á enskum markaði vita að það er meira en að segja það að krækja sér í athygli þar. Hönnun hennar seld í Harrods Núna er hönnun hennar seld í hinu víðfræga Harrods vöruhúsi, sem er frægt fyrir munað- arvörur, Selfridges, sem er frægt fyrir ötula viðleitni til að finna nýja og áhugaverða hönnuði, og í Goldsmiths búðum sem eru í eigu Baugs. Baugur Group hefur nú lagt fé í fyrirtæki Hendrikku, Waage Jewellery, en alls eru munir hennar til sölu í um 70 versl- unum, einkum í Englandi en einnig á Írlandi og svo í Magasin du Nord í Kaupmanna- höfn. Á Íslandi fást vörur hennar í Leonard, Kringlunni, Leonard í Leifsstöð og á Nordica hótelinu. Öfugt við það sem gerist oft með hönnuði þá er Hendrikka ekki með hönnunarnám að baki heldur er hún með bandaríska meistara- gráðu í alþjóðaviðskiptum. Listaáhuginn er þó til staðar og hún hefur verið að bæta við sig listasögu í Oxford. Sem ung bjó hún meðal annars í Japan. Eftir að hafa unnið viðskiptatengd störf, til dæmis sem markaðs- stjóri hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.