Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 52
Það getur stundum verið vandasamt að finna réttu jólagjöfina fyrir starfsfólk eða viðskiptavini fyrirtækja. Karl K. Karlsson flytur inn úrval matvæla frá Miðjarðarhafslöndunum, auk léttvína frá öllum helstu vínræktarsvæðum heims. Fyrir jólin býður Karl. K. Karlsson fyrirtækjum upp á gjafaöskjur fyrir eðalvín og einnig körfur með ýmsum sælkeravörum frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi sem eru glæsilegar gjafir frá fyrirtæki til við- skiptavina eða starfsmanna. Parmaskinka frá Ítalíu Að sögn Ingigerðar Laugdal hjá fyrirtækja- og veisluþjónustu Karls K. Karlssonar hefur það færst í vöxt á undanförnum árum að fyrirtæki gefi sælkerakörfur í jólagjöf. „Öll njótum við þess að borða sælkeramat og drekka eðalvín um hátíð- arnar. Við erum með körfur af ýmsum stærðum og gerðum sem við fyllum eftir óskum viðskipavinanna. Sem dæmi má nefna spænska hráskinku í hæsta gæðaflokki og einnig Parmaskinku frá Ítalíu sem er ein frægasta hráskinka veraldar. Verkunin á hráskinkunni bygg- ist á mörg hundruð ára hefð en skinkan er einungis söltuð og síðan látin hanga mánuðum saman þar til hún er fullverkuð. Ostarnir frá Ítalíu er einstakir og bragðast að sjálfsögðu einkar vel með eðalvínunum frá okkur. Einnig höfum við mikið úrval af olíu og vínediki frá Spáni ásamt ítölsku gæðapasta.“ KARL K. KARLSSON: Sælkeramatur í jólagjöf Fyrir jólin býður Karl K. Karlsson fyrirtækjum upp á gjafaöskjur fyrir eðalvín og körfur með sælkeravörum frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Vínflöskurnar er hægt að fá í fallegum gjafaöskjum eða með öðru góðgæti í fallegum körfum. 52 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 Lindor-súkkulaðikúlur og Lavazza-kaffi er ómissandi eftir góða máltíð. Jón Ágúst Benediktsson og Ingigerður Laugdal sjá um jólagjafir í fyrir- tækjaþjónustu Karls K. Karlssonar. Sælkerkörfur frá K. Karlssyni eru upplögð jólagjöf til viðskiptavina og starfsfólks. Hafið samband við Karl K. Karlsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.