Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 77 JBK Ransu: „Segja má að málverkin séu sjónrænt áreiti. Þau ráðast svolítið á mann.“ Myndlist: SJÓNRÆNT ÁREITI „Myndlistin er leið til að komast nær sannleikanum.“ Myndlistarmaðurinn, sem kallar sig JBK Ransu, líkir sér við plötusnúð sem tekur þekkta slagara og setur þá saman. „Ég blanda saman áherslum sem ég þekki. Ég hef til dæmis blandað saman abstrakt expressiónisma – slett og subbað á strigann – og geometríu sem kalla má hugleiðslutengda vinnuaðferð.“ Þegar hann er spurður hvað hann vilji segja með myndunum segir Ransu: „Sannleikurinn liggur mitt á milli allra öfga.“ Málverk eftir JBK Ransu. Hann notar sjálflýsandi efni á strigann. Hann segir þetta vera „búdda- setningu“. Listamaðurinn er and- lega þenkjandi. Hann hefur leitað til meistara, eða nokkurs konar spámanns, í Costa Rica þar sem hann hefur einbeitt sér að þögninni. Hann gaf Íslendingnum nafnið Ransu sem þýðir „sá sem færir gleði“. Hann notar sjálfslýsandi liti á strigann. Málverkin eru í sterkum litum. „Segja má að málverkin séu sjónrænt áreiti. Þau ráðast svo- lítið á mann.“ Það er engin þögn í þessum málverkum. Þau æpa. Erla segir að konur séu orðnar meðvitaðri um sjálfar sig en áður þegar kemur að fatnaði. Erla Ólafsdóttir, verslunarstjóri hjá CM við Laugaveg, segir að það sem einkenni hausttískuna fyrir dömur í ár séu tweed-efni, það sé mikið um skinn, ullarefni og að við grófa fínflauelsjakka passi að vera í grófu pilsi úr öðru efni. Erla segir að viðskiptavinir sínir kaupi gjarnan buxur og ein- föld pils og að fjölbreytileikinn tengist frekar jökkum, bolum og fylgihlutum. Hún nefnir að leðurstígvél séu allsráðandi þegar konur eru í pilsum. Pilsin ná niður fyrir hné og eru jafnvel styttri öðrum megin. „Það er mikið um liti í brúnum tónum auk þess svarta og vín- rauða. Þetta eru fallegir haust- litir.“ Erla segir að konur séu orðnar meðvitaðri um sjálfar sig en áður þegar kemur að fatnaði. „Þær eru með sinn eigin stíl. Þær eru ákveðnar og töff. Þær hugsa meira um föt en áður og fylgjast meira með og þetta á líka við um eldri konur.“ Tískan fyrir hana: FALLEGIR HAUSTLITIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.