Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 Bók eftir Svöfu gefin út í Bandaríkjunum Fræði bók um stjórn un sem Svafa skrif ar með banda rísk um pró- fess or er að koma út vestra. Bók ina hef ur hún skrif að á nótt unni. Bók in Service Leaders hip - the quest for competiti ve advanta ge, eft ir Svöfu Grön feldt og Judith Strother, er þessa dag ana að koma út hjá banda ríska for lag inu SAGE Publication Bók in er snið in að þörf um masters- náms í þjón ustu stjórn un, en jafn hliða kem ur einnig út ým is kon ar stoð efni, svo sem leið bein ing ar fyr ir kenn ara. Hug mynd sem lét mig ekki í friði „Við Judith, sem var um sjón ar kenn ar inn minn í masters nám inu í Banda ríkj- un um, hitt umst í Bláa lón inu fyr ir nokkrum árum og þá bar á góma hvort við ætt um ekki að skrifa sam an bók. Þetta var sagt í rælni, en hug mynd in lét mig samt ekki í friði. Ég sett ist því nið ur og skrif aði hug mynd ara mma að bók inni og sendi til nokk urra for laga í Banda ríkj un um. Satt að segja bjóst ég ekki við að nokk ur vildi gefa hana út. Raun in varð samt sú að tvö bóka for lög svör uðu um hæl og sögð ust hafa á huga,“ seg ir Svafa sem hef ur not að stopular frí stund ir síð ustu ára til rit starfa. Næt urn ar hafa orð ið henni sér stak lega drjúg ar og þá kem ur sér vel að þurfa að jafn aði ekki nema fjög urra til sex stunda svefn. Vinnu lag ið við rit un bók ar inn ar var á þann veg að Svafa skrif aði upp- kast og skap aði þann fræði lega grunn sem byggt var á. Þá tók Judy við bolt an um, um skrif aði og færði í end an leg an bún ing. „Sam starf ið hef ur ver ið ó skap lega lær dóms ríkt. Við höf um haft á nægju af sam starf inu og ég þori að full yrða að bók in hefði aldrei orð ið burð ug hefði Judith ekki lagt hönd á plóg.“ Kennsl an gef ur mér mik ið Jafn hliða anna söm um störf um hef ur Svafa sinnt stunda kennslu í stjórn- un ar grein um við við skipta- og hag fræði deild Há skóla Ís lands. „Ég er í kennslu af eig in gjörn um hvöt um,“ seg ir Svafa og hlær. „Það gef ur mér ó skap lega mik ið að hitta ann að fólk, sem er fullt af nýj um hug mynd um og hef ur mjög ferska sýn á við fangs efni. Kennsl an krefst þess líka að ég þurfi að fylgj ast vel með fræð un um; stefn um, straum um og kenn ing um sem eru að koma fram. Kennsl an fer ekki vel sam an við starf ið hjá Act a- v is, sem krefst þess ara miklu ferða laga. Ég vona samt að í fyll ingu tím ans skap ist aft ur svig rúm til að sinna bet ur kennslu og rit störf um sem mér þykja afar skemmti leg.“ Hug mynd in að bók inni var setti fram í rælni, en draum- ur inn varð að veru leika. skipta fræði. Síð an lauk hún dokt ors gráðu í vinnu mark- aðs fræði frá London School of Economics. „Ég vann alltaf með skóla og hef raun ar alltaf haft nokk ur járn í eld in um. Leynd ar mál ið sem býr þar að baki er ein fald lega að greina kjarn ann frá hism inu og beita kröft un um. Yf ir sýn ger ir manni kannski kleift að vita hvar styrk ur manns og veik leik ar leyn ast. Ég hef alltaf ver ið svo hepp in að hafa í kring um mig fólk sem er sterkt á þeim svið um þar sem ég tel mig veikasta fyr ir.“ Árið 1994 hóf Svafa störf sem stjórn un ar ráð gjafi hjá Gallup, sem nú heit ir IMG. „Ég hóf sam starf við Skúla Gunn steins son, Þor lák Karls son og fleiri frá bær um, við að byggja upp rann sókn ar- og ráð gjafa fyr ir tæki sem í dag er orð ið leið andi á sínu sviði. Þó ekki sé lið inn nema um ára tug ur var Gallup frum herji á sínu sviði. Þjón ustukann an ir, vinnu staða grein ing ar og fleira slíkt sem fyr ir tækj um þyk ir í dag sjálf sagt að leita eft ir var ný mæli á þess um tíma. Fyr ir vik ið var starf ið ó skap lega skemmti legt. Hóp ur inn var sam held inn og sterk ur og gríð ar lega gam an að fá að taka þátt í að móta eitt hvað nýtt, sem síð ar fest ist í sessi,“ seg ir Svafa. Að erfitt verði auð velt Svöfu Grön feldt er gjarn an lýst sem kapp mann eskju sem hafi á nægju af því að brjóta ný lönd. Kyrr stað an er ekki að henn ar skapi. „Ég þarf alltaf nýj ar á skor an ir. Um leið og ég hef náð góðu valdi á hlut un um og er kom in á lygn an sjó lang ar mig að takast á við ný við fangs efni. Engu að síð ur finn ég mikla innri ró með sjálfri mér og ég á góða fjöl skyldu sem held ur mér vel á jörð inni. Grunn gild in skipta mig líka ó skap lega miklu. Þau hjálpa mér að glíma við við- fangs efni dag anna. Að vera heil og sönn í sér hverju við fangs efni er mik il vægt. Að leysa vanda mál in og taka erf ið ar á kvarð an ir er yf ir leitt auð velt ef þessi grunn gildi til ver unn ar eru á hreinu. Starf stjórn and ans er lífstíll. Það hef ur ekk ert upp haf og eng an endi í dag legu amstri. Eins og góð ur leik ari tek ur á sig mynd þeirr ar per sónu sem hann leik ur verð ur stjórn and inn að helga sig við- fangs efn inu af heil um hug. Til að halda það út þarf að virkja þann eld sem leyn ist innra með okk ur öll um. Lyk- ill inn að því er að finna æðri til gang með þeim störf um sem við gegn um. Hug ur inn ber okk ur hálfa leið en það er trú in eða hjart að sem flyt ur fjöll. Að mínu mati er ekki hægt að stytta sér leið að neinu mark miði sem er þess virði að ná. Því held ég mik ið upp á eft ir far andi mál tæki og tel það vera öll um gott leið ar ljós: Ef þú vilt byggja fag urt fley. Ekki smala fólki til starfans. Ekki senda það út af örk inni eft ir efni viði. Ekki fela því verk efni. Kveiktu held ur í brjósti þess þrá eft ir enda lausri víð áttu hafs ins.“ FORSÍÐUGREIN • SVAFA GRÖNFELDT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.