Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Æskumyndin: Æskumyndin er af Grími Sæmundsen, framkvæmdastjóra Bláa lónsins. Grímur skorar á Guðmund Þorbjörnsson, framkvæmdastjóra Línuhönnunar, að láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir eru gamlir vinir og spiluðu saman fótbolta með sigursælu Valsliði í mörg ár. Í seinni tíð hafa þeir átt ánægulegar samverustundir með fjölskyldum sínum í hestamennsku. Grímur Sæmundsen framkvæmdastjóri Bláa lónsins Frjáls verslun fyrir 25 árum Amma Tinnu Gunnarsdóttur iðnhönnuðar á lítið hús í Vík í Mýrdal og er lögð áhersla á að nýta plássið vel. Í eldhúsinu eru kollar sem iðnhönnuðurinn man vel eftir frá æskuárunum en í þeim eru hirslur sem gaman var að gægjast ofan í. Tinna hannaði nýstárlegri kolla í fyrra. Hugmyndina sótti hún í kollana í litla húsinu í Vík í Mýrdal. „Kollarnir, sem nefnast Vík, nýtast jafnframt sem borð að ógleymdu tvíþættu hlutverki sætisins og hirslunnar.“ Tinna segir kollana vera tímalausa. Form gömlu koll- anna heldur sér en þeir eru úr öðru efni. Gömlu kollarnir voru smíðaðir úr timburfjölum og málaðir en þeir nýju eru úr mdf-plötum og áli og eru sprautaðir með bílalakki. Kollarnir voru sýndir á Stockholm Furniture Fair í feb- rúar. Þess má geta að hönnun Tinnu hefur verið sýnd víða um heim. Tinna leggur gjarnan áherslu á einföld og falleg form í hönnun sinni. „Ég legg áherslu á einhvers konar ein- faldleika. Efnið hefur jafnframt mikið að segja og er stór þáttur í hlutnum.“ Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður leggur gjarnan áherslu á einföld og falleg form í hönnun sinni. Hönnun: EINHVERS KONAR EINFALDLEIKI Kollar úr mdf-plötum og áli, sprautaðir með bílalakki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.