Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 S íminn er markaðs- fyrirtæki ársins 2005. Þetta var tilkynnt á verðlaunahátíð ÍMARK á dögunum, en auk Sím- ans voru Stöð 2 og CCP tilnefnd. „Alveg er sama hvert litið er, Síminn er alls staðar í sókn,“ sagði Elísabet Sveinsdóttir þegar hún kynnti niður- stöður sem byggðust á tilnefningum félagsmanna ÍMARK. Síminn hefur, að því er fram kom við afhend- ingu markaðsverðlaun- anna, verið að ná góðum árangri í markaðsmálum. Viðskiptin hafa aukist, ímyndin hefur styrkst, auglýsingar vekja æ meiri eftirtekt og sömuleiðis hefur fyrirtækið verið að skila góðum árangri. „Það hefur ekki verið lognmolla í kringum Símann.“ Í umsögn um hin fyrir- tækin sem tilnefnd voru sagði að Stöð 2 hefði náð góðum árangri með því að stokka spil sín og skerpa áherslur. Meiri peningum hefði verið varið í mark- aðsstarf og áhersla lögð á lykilþætti svo sem Stjörnu- leit. Um CCP sagði að fyrirtækið hefði náð góðum árangri í framleiðslu og sölu tölvuleiks sem byggist á fjöldaþátttöku. Sala hefði gengið hægt fyrsta kastið en með efldu markaðsstarfi hefði hún stóraukist. Væri nú stefnt á 63% fjölgun áskrifenda og aukinni veltu frá sl. ári. Því væri árangur CCP gott dæmi um bjartsýni og dugnað sem gjarnan fleytti Íslendingum langt. Markaðsfyrirtæki ársins Alhliða lausnir fyrir geymslurými af öllum stærðum Rými ehf. • Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík • Sími: 511 1100 �������������� ��������������������� SÍMINN: ÍMARKfólk og forseti Íslands með fulltrúum Símans, CCP og Stöðvar 2, en þau voru tilefnd sem markaðsfyrir- tæki ársins. Síminn í sókn. Orri Hauksson tekur við viðurkenn- ingunni sem Síminn fékk sem markaðsfyrirtæki árs- ins. Orri stýrir þróunarsviði fyrirtækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.