Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 Frjáls verslun fékk sérstaka fjölmiðla-viðurkenningu Jafnréttisráðs við hátíð-lega athöfn á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. október sl. Háskóli Íslands hlaut hins vegar aðalverðlaunin, þ.e. Jafnréttisviður- kenningu Jafnréttisráðs fyrir árið 2005. Að sögn Fannýjar Gunnarsdóttur, formanns Jafnréttisráðs, vó þar þyngst að kona var á árinu í fyrsta skipti kjörin rektor skólans, þegar Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfja- fræði, varð rektor sl. vor. Frjáls verslun óskar Kristínu og starfsmönnum háskólans til hamingju. Fjölmiðlaviðurkenningin er mikill heiður fyrir Frjálsa verslun og þökkum við öll, sem stöndum að blaðinu, fyrir okkur. Fjölmiðlaviðurkenningin er ekki veitt á hverju ári heldur eingöngu þegar tilefni þykir til. Þau voru síðast veitt árið 2002. Það er ánægjulegt hvað viðurkenningin hefur vakið mikla athygli og hafa fjölmargir velunnarar blaðsins samglaðst okkur og fært okkur árn- aðaróskir. Frjáls verslun var í upphafi sumars, sem og í fyrra, með sérstakt blað helgað konum í stjórnunarstörfum. Þar var ítar- leg úttekt á þeim konum sem sitja í stjórnum 150 stærstu fyrirtækja á Íslandi, auk þess sem blaðið valdi 70 áhrifamestu konurnar í atvinnulífinu. Þá birti blaðið lista yfir allar þær konur sem gegna starfi forstjóra í 300 stærstu fyrirtækjum landsins, auk fjölmargra annarra greina um konur, áhrif þeirra, tæki- færi og störf í viðskiptalífinu. Frjáls verslun fékk fjölmiðla- viðurkenningu Jafnréttisráðs við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu. Aðalverðlaun Jafn- réttisráðs féllu hins vegar í skaut Háskóla Íslands, en kona var á árinu í fyrsta skipti kjörin rektor skólans. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, með viðurkenningar Jafnréttisráðs. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON FRJÁLS VERSLUN FÆR VIÐURKENNINGU JAFNRÉTTISRÁÐS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.