Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 35
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 35 Á rið 1976 var verslunin Sautján opnuð við Laugaveg. Í dag rekur fyrirtækið, NTC, 16 verslanir sem eru aðallega staðsettar í Kringlunni, á Laugavegi og í Smáralind. Auk þess rekur fyrir- tækið heildsölu og saumastofu. Þá eru reknar tvær „franchaise“ versl- anir, önnur er á Akureyri og hin í Keflavík. „Við leggjum mikla áherslu á að vera með vandaðar vörur á sann- gjörnu verði og veita góða þjónustu,“ segir Svava Johansen, fram- kvæmastjóri og annar aðaleigandi fyrirtækisins. Svava bendir á að árin 2004 og 2005 séu mikil þensluár og að árið 2006 verði sennilega gott ár efnahagslega séð. „Svo er bara að bíða og sjá hvernig árið 2007 verður. Það er oft talað um 7 digur og 7 mögur ár. Árið 2001 var mjög erfitt fyrir verslunarrekstur en það birti til árið 2002 þannig að ef góða tímabilið byrjaði 2002 og sjö ára reglan reynist rétt þá ætti það að ná til ársins 2009.“ Hún segir að það líti út fyrir að fella verði gengið á árinu. „Það á náttúrlega eftir að draga úr þenslunni. Svo veit maður ekki hvernig „íbúðalánafólkið“ kemur til með að pluma sig í afborgunum. Það kemur alltaf að skuldadögum og þá er bara að sjá hversu mikill pen- ingur er eftir í afborganir.“ Aðspurð um sóknarfæri kvenna í viðskiptalífinu segir Svava að konur þurfi að hugsa stórt ef þær eiga að komast í valdastöðu. „Það þýðir ekki að vera alltaf með þennan endalausa „nákvæmnishátt“ að allt verði að vera 100% áður en lagt er af stað í eitthvert verkefni. Við verðum að geta farið af stað með meiri hraða í sum verkefni. Ég held að við séum bæði aldar upp við þetta auk þess sem þetta er inn- byggt í okkur, samanber umhyggju fyrir börnunum okkar, en þá þurfa hlutirnir alltaf að vera 100%. Þetta hentar vel þar en ekki alltaf í við- skiptum. Þar þurfa ákvarðanatökur að vera snöggar.“ Svava Johansen, kaupmaður í NTC. „Það þýðir ekki að vera alltaf með þennan endalausa „nákvæmnishátt“ að allt verði að vera 100% áður en lagt er af stað í eitthvert verkefni.“ SVAVA JOHANSEN KAUPMAÐUR Í NTC 16 verslanir, heildsala, saumastofa og tvær „franchaise“ verslanir. ÁHRIFA MESTU 10ÁHRIFAMESTU 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.