Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 151

Frjáls verslun - 01.05.2005, Qupperneq 151
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 151 Svo mörg voru þau orð: „Verðtryggingakerfið sem við erum með er svo gott kerfi að það er til tals að taka það upp víða erlendis.“ Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur og lektor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Morgunblaðið 2. júní. „Við hjá Landsbankanum höfum í nokkurn tíma bent á að sterkt gengi myndi sérstaklega koma niður á landsbyggðinni þar sem atvinnulífið er einhæft og sjávarútvegur og ferðaþjónusta vega þungt. Því miður virðist það nú vera að koma í ljós.“ Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans. Fréttablaðið 2. júní. „Stjórnandi er sá sem er ofarlega í skipuriti stofnunar eða fyrirtækis, meðan leiðtogi í þeim skilningi sem ég legg í orðið, er hver sá sem eggjar starfsmenn áfram og hvetur þá til frekari dáða.“ Lee Warren, kennari við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Morgunblaðið 9. júní.Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, gefur góða uppskrift. Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB-Granda, segist ekki vera mikill kokkur. „Eiginkonan, Jónína Lýðsdóttir, stendur oftast fyrir því góða í eldhúsinu. Hins vegar er ég mikill áhugamaður um góðan fisk og sérstaklega þann fisk sem á undir högg að sækja hjá mörgum. Þar á meðal er ufsi sem er þó einstaklega bragðgóður.“ Eggert gefur uppskrift sem hann fékk hjá Þórunni Þórðardóttur, gæðastjóra hjá HB- Granda. „Þessi réttur er þeim kostum búinn að vera ljúffengur, hollur og svo auðveldur í meðförum að meira að segja ég hef reitt hann fram með góðum árangri.“ 1 kg. ufsi, roðlaus og beinlaus, skorinn í bita 250 g skyr 1 dl rjómi eða majónes 2-3 msk. karrý (milt madras er best) 1 tsk. salt 1/4 tsk. broddkúmen (ground cumin) ostur Setjið ufsabitana í eldfast mót og stráið salti yfir. Blandið skyr- inu, rjómanum/majónesinu, karr- ýinu og broddkúmeninu saman og smyrjið yfir ufsann. Setjið ostinn yfir og bakið í 30 mín. við 180-200° C. Þetta er grunnuppskrift sem hægt er að bæta við og breyta. Þannig má t.d. setja lauk, hvít- lauk, sveppi og papriku í botninn á undan ufsanum. Raunar má breyta öllu – nema ufsanum. Sælkeri mánaðarins: SKYRUFSI New York er uppáhaldsborg Svöfu Grönfeldt. Uppáhaldsborgin: STÓRA EPLIÐ New York, sem stundum er kölluð „stóra eplið“, er upp- áhaldsborg Svöfu Grönfeldt, fram- kvæmdastjóra stjórnunarsviðs Actavis Group. „Það er orkan sem mér finnst mest heillandi, fjölbreytileikinn og þar eru allar tegundir af fólki í alls konar ástandi. Það er svo mikil hugmyndaauðgi í borginni sem er uppspretta sköpunar- gáfunnar. Mér finnst gaman að skoða mannlífið í borginni og ganga um. Þó finnst mér ágætt að fara eftir tvo til fjóra daga en hávaðinn er mikill í borginni.“ Svafa ferðast mikið starfsins vegna. Hún er í útlöndum að jafnaði í þrjá til fjóra daga í hverri viku. „Það þarf gott skipulag og góðan mann,“ segir hún en hún og eiginmaður hennar eiga tvö börn. Oft situr hún fundi í New York eða millilendir þar. Þá fór hún oft þangað þegar hún stund- aði meistaranám í stjórnun í Melbourne sem er á austurströnd Florida. Vikuna áður en viðtalið var tekið var Svafa í Bandaríkjunum, Tyrklandi og Rússlandi. Vikuna á eftir lá leiðin til Moskvu, Möltu, Danmerkur og síðan til Íslands þar sem hún var í fjóra daga. Þá lá leiðin til Búlgaríu, Serbíu og Bandaríkjanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.