Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 A uglýsing er viðskiptaleg tjáning skoðunar, sjónarmiðs eða upplýsinga og sem slík nýtur hún verndar stjórnarskrár, en frelsi stjórnar- skrár má almennt ekki skerða. Þannig lýtur auglýsingin þeim takmörkunum á viðskipta- legu tjáningarfrelsi sem settar hafa verið á grund- velli stjórnarskrárinnar. Auglýsing er einnig viðskipta- gerningur; keypt tilkynning sem skal skilmerkilega aðgreind, bæði í tíma og rúmi, frá því ritstjórnarefni sem umlykur hana. Hæstiréttur hefur látið þau orð falla að auglýsing sé tjáningarform, sem hafi mikla þýðingu í nútíma- þjóðfélagi við upplýsingamiðlun til almennings því hún endurspeglar hvernig við lítum á hluti og hvernig við sjáum okkur sjálf, og að rétt sé að vernda auglýsingar fyrir of mikilli íhlutun stjórnvalda vegna réttar almenn- ings til upplýsinga og vegna þess að fjölmiðlar, sem þrífast á auglýsingum, gegna lykilhlutverki í lýðræðis- þjóðfélagi. Jafnframt þarf að gæta þess að þessar gagnlegu upplýsingar geymi efni sem er sanngjarnt og sannleikanum samkvæmt - að góðir viðskiptahættir setji afli fjármagnsins valdmörk. Tjáningarfrelsið og verndarmarkmiðin Grunnreglan um tjáningarfrelsi kemur fram í upphafi 2. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar og birtingarmynd þess er hið virka lýðræði þar sem óheft opinber umræða, ásamt frjálsu upplýsingaflæði, er ein af forsendunum. Í ákvæðinu segir að hver maður eigi rétt á að láta í ljós hugsanir sínar og að ritskoðun eða aðrar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Þrátt fyrir þetta skýlausa bann við tálmum heimilar stjórnarskráin tak- mörkun á tjáningarfrelsinu að uppfylltum þremur skil- yrðum: Takmörkunin verður að vera lögbundin, þarf Greinarhöfundur, Elfur Logadóttir. BS-ritgerð hennar um tjáningarfrelsi og auglýsingar hefur vakið athygli. HVAÐ MÁ AUGLÝSA? A U G L Ý S I N G A R TEXTI: ELFUR LOGADÓTTIR Elfur Logadóttir skrifaði nýlega BS-ritgerð við Háskólann í Reykjavík um tjáningarfrelsi og auglýsingar. Ritgerðin fékk framúrskarandi einkunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.