Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 132

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 132
132 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Í þrjátíu ár hefur megináhersla verið lögð á vandaða hönnun og gæði hjá Epal í Skeifunni 6 en þangað hafa Íslendingar sótt í leit að húsgögnum, ljósum, gluggatjaldaefnum og gjafavöru en allar þessar vörur eru verk þekktra hönnuða, aðallega skandinavískra en reyndar líka frá ýmsum öðrum Evrópulöndum. Í Epal er lögð rík áhersla á að þjónusta og tengsl við viðskiptavini sé eins og best verður á kosið. Til þess að ná þessum markmiðum hafa innanhúss- hönnuðir og annað fagfólk starfað hjá Epal allt frá upphafi. Konur eru í veigamiklum hlutverkum í Epal og þar hafa starfað að undanförnu þrír innanhússhönnuðir sem aðstoða og leiðbeina viðskiptavinum sem best þeir mega auk þess sem sölustjóri í húsgagnadeild er kona sem hefur starfað hátt í aldarfjórðung við húsgagnasölu og hefur að baki listnám. Innanhússhönnuðirnir hafa víðtæka þekkingu og flytja með sér áhrif, hver úr sinni áttinni. Ksenia Ólafsson, sem hefur unnið hjá Epal í tvö ár, er upprunnin í Moskvu og lauk þar námi í innanhúss- hönnun. Hún hefur ennfremur mikla reynslu í lýsing- arhönnun. Stefanie Rauscheder er innanhússarkitekt frá München, þar sem hún vann við að skipuleggja og velja hluti í íbúðir og hús. Stefanie er nýkomin til starfa hjá Epal. Sigrún Baldursdóttir er innan- hússhönnuður, lærð í Danmörku, og er hún sölustjóri í gjafavöru og textíldeild Epal. Inga Friðjónsdóttir er sölustjóri í húsgagnadeild og hefur starfað hjá Epal í fimm ár en alls hefur hún starfað í húsgagna- bransanum í aldarfjórðung. Áður stundaði hún nám í Myndlista- og handíðaskólanum. Fjölbreytt verksvið hönnuðanna Ksenia Ólafsson segir starf innan- hússhönnuðarins í Epal skiptast í þrennt. Í fyrsta lagi sé þjónustan við viðskipavini. Þeim er veitt aðstoð við að velja gluggatjaldaefni og áklæði óski þeir þess og sumir vilja gjarnan fá leiðbeiningar um val á húsgögnum. Að auki tekur hönnuðurinn að sér að skipuleggja og teikna fyrir fólk fyrirkomulag íbúðar eða fyrirtækis og að koma með tillögur að litum og lýsingu. Í öðru lagi hefur hönnuðurinn umsjón með sýningarsalnum í Epal og vali lita sem þar eru not- aðir. Í ársbyrjun fær Epal litaplan frá fatahönnuði sem hefur mikla þekkingu á þessu sviði og eftir því er svo unnið. Ksenia segir að reyndar séu litirnir í sýningarsalnum ekki alltaf jafnrólegir og ef verið væri að velja liti fyrir heimili eða fyrirtæki, enda sé tilgangurinn með þeim oft að vekja sérstaka athygli viðskiptavina og fá þá til að taka eftir einhverju ákveðnu í versluninni. Þriðja verkefni hönnuðarins er að setja upp sýningar sem Epal tekur þátt í, eins og t.d. í Gerðarsafni eða í Bella Center í Kaupmannahöfn. Vönduð hönnun, gæði og góð þjónusta í fyrirrúmi EPAL Kvennablóminn í Epal sitjandi í eggjum Arne Jacob- sens. F.v. Inga Friðjónsdóttir, Stefanie Rauscheder, Ksenia Ólafsson og Sigrún Baldursdóttir. Þeir sem koma í Epal geta treyst á faglega þjónustu, vandaða hönnun og frábær gæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (01.05.2005)
https://timarit.is/issue/380419

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (01.05.2005)

Aðgerðir: