Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 150

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 150
150 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ „Það er erfitt að kveða upp úr um eitt uppáhaldsvín vegna þess að við drekkum vín við mismun- andi tilefni og aðstæður,“ segir Geir A. Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Sæplasts. „Ég er almennt mjög hrifinn af ítölskum vínum og vel þau oft þegar ég fer út að borða. Ég held mikið upp á vín frá Sikiley, t.d. Planeta la Secreta sem er gott hvers- dagsvín, bragðmikið, berjaríkt og kryddað. Þá verð ég að við- urkenna ákveðinn veikleika fyrir áströlskum vínum. Þar get ég nefnt Barossa Shiraz frá Peter Lehman sem er mikið vín, mjúkt og með miklu berjabragði. Ef ég á að segja hvað er uppáhaldsvínið mitt í dag þá er það eflaust Tignanello frá Antinori sem er einstakt vín frá Toscana. Þetta er göfugt vín með silkimjúku tannín, mjög ljúft og gott, töluvert kryddað og með ákveðnu bragði af reyktum viði. Þetta er vín sem maður drekkur einungis við sér- stök tilefni.“ Geir er í vínklúbbi sem hitt- ist á um sex vikna millibili. „Við fáum yfirleitt einhvern sem þekkir til vína frá ákveðnu svæði til að leiða okkur í gegnum smökkun. Þetta er hjónaklúbbur og því er ekki að neita að það er betra að báðir aðilarnir hafi áhuga á góðum vínum ef ætlunin er að hafa vínsmökkun að áhuga- máli.“ Vilborg Lofts, starfsmannastjóri hjá Íslandsbanka, segist klæðast sígildum fatnaði með sportlegu ívafi í vinnunni. „Ég er oftast í svörtum buxum og bol og jökkum í mismunandi litum s.s. svörtum, brúnum eða drapplituðum. Á sumrin reyni ég að vera í bjartari litum. Nýlega keypti ég bæði hvítan jakka og annan mjög skæran í þessum eplagræna lit sem er áberandi núna. Þá er ég oft með grófa skartgripi sem vinkona mín, Halla Bogadóttir gullsmiður, smíðar.“ Vilborg segir að þegar hún sé komin heim fari hún oftast í galla- buxur og bol. „Ég spái ekki mikið í föt en mér finnst skipta máli að fötin séu þægileg og úr góðum efnum. Ég verð að vera í alveg sérstöku skapi þegar ég kaupi föt og ég hef tekið eftir því að mér gengur best að kaupa föt þegar ég kem fersk og full af orku úr leikfimi.“ Hún segir að klæðaburðurinn í vinnunni skipti máli. „Hann skapar ákveðna ímynd.“ Uppáhaldsvínið: HRIFINN AF ÍTÖLSKUM VÍNUM Stíll stjórnandans: SÍGILDUR MEÐ SPORTLEGU ÍVAFI Vilborg Lofts: „Ég er oftast í svörtum buxum og bol og jökkum í mismunandi litum. Geir A. Gunnlaugsson: „Ég er almennt mjög hrifinn af ítölskum vínum og vel þau oft þegar ég fer út að borða.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.