Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 16
KYNNING16 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Íbúðalán.is er þægileg netsíða þar sem unnt er vinna rafrænt greiðslumat og sækja um allt að 26 milljónir króna íbúðalán á raf- rænan, einfaldan hátt. Íbúðalán.is var sett í loftið í desembermánuði sem samstarfs- verkefni Íbúðalánasjóðs, sparisjóðanna og Félags fasteignasala. Þetta er góður kostur fyrir íbúðakaupendur, sem geta nú gengið frá lánsumsókn sinni heima í stofu eða á fasteignasölunni kjósi menn það. Vefur- inn hefur nú verið uppfærður þannig að greiðslumatið og rafræna umsóknarferlið er enn betra en áður. Nýjungarnar voru kynntar 16. júní í kynningarhófi á Grand hóteli þar sem voru fast- eignasalar og aðrir gestir. Hallur Magnússon, sviðsstjóri þróunar- sviðs hjá Íbúðalánasjóði, er einn þeirra sem hefur haft veg og vanda að tilurð netsíðunnar: „Eftir að við fórum af stað með Íbúðalán.is hefur netsíðan verið í stöðugri þróun og endurnýjun. Hún er unnin í samstarfi við sparsjóð- ina og Félag fasteignasala og takmarkið er að tryggja greiðan aðgang að öllu sem tengist íbúðalánum. Óhætt er að segja að ef sótt er um íbúðalán á netsíðunni er það einfaldara og þægilegra en nokkurn tíma hefur þekkst.“ Hallur segir mikla vinnu liggja á bak við Íbúðalán.is. „Við hjá Íbúðalánasjóði heimsóttum tugi fasteignasala og ræddum sam- skiptin, hvort eitthvað mætti betur fara og fengum við dýrmætar upp- lýsingar í þessum ferðum okkar. Við fórum síðan að vinna úr þessum upplýsingum í samvinnu við sparisjóðina og niðurstaðan er til dæmis að greiðslumatið og lánsumsóknirnar eru enn einfaldari og um leið er auðveldara að fylla þær út. Segja má að þegar á heildina er litið þá sé Íbúðalán.is með sínum reiknivélum einfalt vinnutæki fyrir þá sem eru að taka lán og einnig þá sem eru að huga að breytingum.“ Pappírsflóðið hverfur Þeir sem nota Íbúðalán.is geta á fljótan og skilmerkilegan hátt fengið lán á skömmum tíma. Þegar búið er að fylla út greiðslumatið fær umsækjandinn strax staðfestingu um láns- hæfi og í framhaldi gengur ferlið mjög fljótt fyrir sig. Ekkert pappírsflóð fylgir umsókn á Íbúðalán.is enda geta fasteignasalar nú sent kauptilboð til sjóðsins á rafrænan hátt. „Við lofum að ef öll gögn eru í lagi verður afgreiðslutíminn aldrei meiri en fjórir dagar, þannig að við teljum okkur vera komna með mjög góða þjónustu fyrir íbúðakaupendur, þjónustu sem er einföld, þægileg, örugg og án pappírsflóðs sem einkenndi lánin áður fyrr. Sparisjóðirnir koma inn í lántökuna þegar hámarki okkar er náð sem er 15,9 milljónir króna og getur þá lánið numið allt að 26 milljónum króna. Þar sem við erum í samvinnu við alla sparisjóðina þá getur umsækjandinn ráðið því hvar hann vill að lánið sé afgreitt. Hann getur fengið lánið hjá okkur eða í sparisjóðum úti um allt land.“ Engin aukagjöld Hallur getur þess að lánin hjá Íbúðalánasjóði séu mjög sveigjanleg á lánstímanum og komi upp einhver vandmál hjá lántakanda þá bjóði sjóðurinn upp á öflug úrræði vegna greiðsluerfiðleika, eins og fryst- ingu lána í allt að 3 ár. „Við erum ekki hætt að endurbæta rafvæðingu lána á vegum Íbúðalánasjóðs þó að Íbúðalán.is sé í dag mjög fullkomin netsíða og góður kostur þeirra sem ætla að sækja um íbúðalán,“ segir Hallur: „Við munum halda áfram að einfalda hlutina og þjóna viðskipta- vinum okkar á öruggan og farsælan hátt eins og við höfum gert hingað til.“ Einfalt, öruggt og þægilegt Texti: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson Hallur Magnússon: „Við teljum okkur vera komna með mjög góða þjónustu fyrir íbúða- kaupendur, þjónustu sem er einföld, þægileg, örugg og án pappírsflóðs sem einkenndi lánin áður fyrr.“ Íbúðalánasjóður Borgartúni 21. Sími: 5696900. Fax: 5696800 Netsíður: www.ils.is og www.ibudalan.is ÓHÆTT ER AÐ SEGJA AÐ EF SÓTT ER UM ÍBÚÐALÁN Á NET- SÍÐUNNI ER ÞAÐ EINFALDARA OG ÞÆGILEGRA EN NOKKURN TÍMA HEFUR ÞEKKST.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.