Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 124

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 124
124 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 í þessum mánuði eru fimm ár frá því ráðstefnuþjónustan Congress Reykjavík var stofnuð. Í dag eru eigendurnir þær Lára B. Pét-ursdóttir og Birna B. Berndsen, en um þessar mundir eru fimm konur starfandi hjá fyrirtækinu. Congress Reykjavík hefur ekki skort verkefni, enda ófáar ráðstefnur og fundir haldnir á Íslandi. Á þremur vikum, frá maílokum fram um miðjan júní, sáu þær um 14 stóra og smáa fundi og ráðstefnur með rúmlega 1700 þátttakendum. Lára er framkvæmdastjóri Congress Reykjavík. „Við Birna unnum báðar áður hjá ráðstefnudeild Ferðaskrif- stofu Íslands og höfðum langa reynslu á þessu sviði en okkur langaði að reka fyrirtæki á eigin forsendum, fyrir- tæki sem ekki væri deild í öðru stærra fyrirtæki. Við höfum einbeitt okkur að því að skipuleggja ráðstefnur, þing og fundi fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök frá a til ö, auk þess sem Congress Reykjavík sér um gistingu og skoðunarferðir fyrir þátttakendur, enda er fyrirtækið með ferðaskipuleggjendaleyfi.“ Þær Lára og Birna höfðu ýmsar hugmyndir um hvernig veita mætti betri og persónulegri þjónustu í skipulagningu funda og ráð- stefna og að auki fyrir lægra verð. Ýmislegt hefur tilhneigingu til að verða þungt í vöfum og taka lengri tíma en þörf krefur hjá stærri fyrirtækjum og samsteypum og þær töldu sig geta gert betur um leið og þjónustan yrði persónulegri. „Í þessu felst styrkur okkar,“ segir Lára. „Skipulag og framkvæmd árangursríkrar ráðstefnu krefst sam- hæfingar og umsjónar með stórum verkþáttum en ekki má gleyma smáatriðum sem kalla á réttar lausnir. Við finnum þessar lausnir svo viðburðirnir verði bæði velheppnaðir og ógleymanlegir.“ Þjónusta fagfólks borgar sig. Íslensk fyrirtæki eru smátt og smátt farin að gera sér ljóst að það borgar sig að fá fagfólk til að skipuleggja hvers kyns uppákomur, allt frá aðalfundum til stórra ráð- stefna. Congress Reykjavík hefur á að skipa reyndum starfsmönnum sem vita hvernig best er að bera sig að við skipulagninguna svo ekkert fari úrskeiðis og kostn- aður verði í lágmarki þótt hvergi sé slegið af kröfum. „Við leggjum metnað okkar í að þeir sem standa fyrir fundum eða ráðstefnum geti sjálfir einbeitt sér að faglegu dagskránni og verið í hlutverki gestgjafans þegar ráðstefnan hefst. Draumurinn er að fyrirtækið haldi áfram að vaxa og dafna eins og það hefur gert fram að þessu. Starfsandinn er góður og það er ótrúlega skemmtilegt að kynnast þeim fjölda fólks sem við eigum samskipti við. Þetta er starf sem krefst þjónustulundar og mikillar mannþekkingar þar sem góð mannleg samskipti skipta mestu,“ segir Lára. CONGRESS REYKJAVÍK Skipulögðu 14 uppákomur á þremur vikum Á ráðstefnustað: Ingibjörg Hjálmfríðardóttir, Birna B. Berndsen, Þorbjörg Þráinsdóttir, Lára B. Pétursdóttir og Bryndís E. Jóhannsdóttir. Búa yfir mikilli reynslu í skipu- lagi ráðstefna og funda. Lára B. Pétursdóttir Þorbjörg Þráinsdóttir Birna B. Berndsen Bryndís E. Jóhannsdóttir Ingibjörg Hjálmfríðardóttir www.congress.is ráðstefnuþjónusta sími 585 3900 Allt samkvæmt áætlun. Allt með sínu sniði. P & Ó internet.is/po KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.