Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Þ egar Norðmenn óskuðu eftir samstarfi við Íslendinga við gerð Evrópuskýrslu um stöðu kvenna í atvinnurekstri var Sigríður fengin til að starfa í íslensku nefndinni fyrir hönd Byggðastofnunar. Auk Sigríðar sátu í nefndinni Bjarn- heiður Jóhannesdóttir og Helga Björg Ragnarsdóttir, sem eru atvinnu- og jafnréttisráðgjafar Byggðastofn- unar, Erna Bjarnadóttir frá Bændasamtökunum, Kristín Karlsdóttir frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneyt- inu og Stefanía Óskarsdóttir, sem er sjálfstætt starf- andi sérfræðingur og vann meðal annars skýrsluna Konur í vísindum. Góð ráðgjöf nauðsynleg „Norðmenn áttu frumkvæðið að því að koma þessari rannsókn af stað og sóttu um styrk til jafnréttisáætlunar Evrópusambandsins. Þeir leituðu síðan eftir þátttöku Íslands, Lettlands, Svíþjóðar og Grikklands, sem öll tóku þátt í rannsókninni,“ segir Sigríður Elín, en tilgang- urinn með þessari rannsókn var að finna út hvaða hindranir verða á vegi kvenna í atvinnu- rekstri og styðja konur í atvinn- urekstri, með það fyrir augum að reyna að fjölga konum sem sjá atvinnutækifæri í eigin við- skiptum. „Skýrslan var byggð á fyr- irliggjandi gögnum frá hverju þessara landa og viðtölum við konur í atvinnurekstri frá þeim öllum. Þá voru gefnar út fimm skýrslur, ein í hverju landi fyrir sig, og síðan ein samanburð- arskýrsla.“ Sigríður segir góða ráðgjöf gríðarlega mikilvæga og að flestir sem tóku þátt í rannsókninni hafi lagt mesta áherslu á gott aðgengi að ráðgjöf um stofnun og rekstur fyrirtækja, frekar en beinar styrkveitingar frá hinu opinbera. „Impra veitir ráðgjöf um stofnun og rekstur lítilla fyrirtækja, en einnig aðstoðar hún fólk við að þróa viðskiptahugmyndir sínar,“ segir Sigríður og bætir við: „Síðan geta konur í atvinnurekstri leitað til atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Byggðastofnunar en einnig eru staddir ráðgjafar um allt land sem aðstoða jafnt konur sem karla í atvinnurekstri. Það sem vantar þó helst upp á er að þessir ráðgjafar verði enn sýnilegri.“ Það sama segir Sigríður um konur í stjórnunar- stöðum og atvinnurekstri úti í þjófélaginu. Þær þurfi að vera mun sýnilegri. „Það væri mikil hvatning fyrir aðrar konur og ungar stúlkur sem hafi áhuga á því að stofna sín eigin fyrirtæki í framtíðinni að hafa fyrir- myndir í þeim konum sem fyrir eru í þessari stöðu. Þegar maður flettir viðskiptatengdum blöðum eru nánast ekkert nema karlar á öllum síðum. Það er kannski ekkert undarlegt svo sem, þar sem konur eru svo fáar, en það er enn meiri ástæða til að gera þessar konur sýnilegri.“ Kvenráðgjafarnir jákvæðari Sigríður Elín segir braut- argengisnámskeið Impru undanfarin ár, verkefnið Auður í krafti kvenna og Máttur kvenna, hafa gefist mjög vel. „Þátttakan hefur verið mjög mikil í þessum verkefnum, enda sýnir reynslan að þegar auglýst eru námskeið sérstaklega fyrir konur um stofnun og rekstur fyrirtækja, þá mæta fjölmargar konur til þátttöku. Hins vegar virðast námskeið, sem haldin eru fyrir alla, ekki ná eins vel til kvenna og karla. Svo virðist sem konur þurfi að vita að námskeiðið sé ætlað þeim sérstaklega og að konur séu þar í meirihluta.“ Hjá Byggðastofnun hafa verið tveir atvinnu- og jafnréttisráðgjafar starfandi undanfarin þrjú ár, starf þeirra felst í því að aðstoða konur sem hafa viðskipta- hugmyndir og þær hafa meira en nóg að gera. „Það er fullt til af konum sem eru með viðskiptahugmyndir en Rætt við Sigríði Elínu Þórðardóttur, ráðgjafa hjá Byggðastofnun, en hún kom að gerð athyglisverðrar Evrópuskýrslu um stöðu kvenna í atvinnurekstri. Ísland, Noregur, Svíþjóð, Grikkland og Lettland tóku þátt í rannsókninni. Hér koma helstu niðurstöður. KONUR ÞURFA HVATNINGU Sigríður Elín Þórðardóttir er ráðgjafi á þróunar- sviði Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Hún lauk mastersnámi í félagsfræði frá Háskóla Íslands á síðasta ári og skrifaði þar lokaritgerð um konur í rekstri fyrirtækja á Íslandi. A T H Y G L I S V E R Ð E V R Ó P U S K Ý R S L A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.