Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 53
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 53
Ker ehf., eignarhaldsfélag 5 0
Kristín Jóhannesdóttir Baugur Group hf. 5 2
Ingibjörg S. Pálmadóttir Baugur Group hf.
Jóhanna Waagfjör› Skeljungur hf. 5 1
Edda Rós Karlsdóttir Landsvirkjun 7 2
Álfhei›ur Ingadóttir Landsvirkjun
Olíuverslun Íslands, OLÍS 3 0
Samherji hf. 5 0
Sigrún Elsa Smáradóttir Orkuveita Reykjavíkur 6 2
Þorbjörg Vigfúsdóttir Orkuveita Reykjavíkur
Opin kerfi Group hf. 3 0
P. Samúelsson hf. 5 0
Vátryggingafélag Íslands hf. 7 0
Sigrún Alda Jónsdóttir Húsami›jan hf. 5 1
Hekla hf. 3 0
Marel hf. 5 0
Síldarvinnslan hf. 3 0
Samkaup hf. 5 0
Gu›björg M. Matthíasdóttir Tryggingami›stö›in hf. 5 1
Líf hf. 5 0
Íslenskir a›alverktakar hf. 3 0
Ístak hf. 3 0
Össur hf. 7 0
K O N U R Í S T J Ó R N U M F Y R I R T Æ K J A
í 51 ár og er það met sem seint verður
slegið. Með henni í stjórn Nóa-Síríusar
eru dóttir hennar, Áslaug Gunnars-
dóttir, og frænkur, Kristín Geirsdóttir
og Emilía Björg Björnsdóttir.
Í Kjarnafæði norður á Akureyri eru
þrjár konur í fimm manna stjórn. Þær
eru Elsa Valdimarsdóttir, Sigríður Sig-
tryggsdóttir og Rannveig Eiðsdóttir.
Hjá Stálskipum í Hafnarfirði eru tvær
konur af þriggja manna stjórn. Þær
eru mæðgurnar Guðrún Lárusdóttir og
Jenný Ágústsdóttir. Í stjórn Sorpu eru
þrjár konur í átta manna stjórn. Þær
eru: Hafrún Dóra Júlíusdópttir, Sigur-
rós Þorgrímsdóttir og Herdís Sigurjóns-
dóttir.
Þó nokkrar konur sitja í fleiri en einni
stjórn. Það á við um Guðbjörgu Matthías-
dóttur, Kristínu Jóhannesdóttur, Ingi-
björgu Pálmadóttur og Steinunni Jónsd-
óttur. Þær eru allar á listanum yfir tíu
áhrifamestu konurnar í viðskiptalífinu.
Þá sitja þær Rannveig Rist, Katrín Pét-
ursdóttir og Svava Johansen í stjórnum
stórra fyrirtækja. Þá situr Hildur Pet-
ersen sem stjórnarformaður SPRON en
hún er einnig stjórnaformaður ÁTVR.
Nafn Fyrirtæki
Fjöldi
stjórnar-
manna
Fjöldi
kvenna
í stjórn
Nafn Fyrirtæki
Fjöldi
stjórnar-
manna
Fjöldi
kvenna
í stjórn
86 ÁRA
STJÓRNAR-
FORMAÐUR
Í 51 ÁR
Ingileif Bryndís
Hallgrímsdóttir, 86 ára
stjórnarformaður Nóa-
Síríusar. Hún hefur verið
stjórnarformaður fyrir-
tækisins í 51 ár. Hún er
einnig í stjórn Ræsis.