Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 120

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Miklar breytingar hafa orðið í ljósmyndun með tilkomu stafrænnar ljósmyndatækni. Notkun filmunnar hefur snar-minnkað, dregið úr framköllun mynda og menn geyma nú myndir í tölvum eða á geisladiskum. Ragnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hans Petersen, segir að þar á bæ reyni menn að hvetja fólk til að framkalla stafrænu myndirnar, enda ómetanlegt að eiga mynd í albúmi fremur en í tölvu ef eitthvað kemur upp á. „Við auðveldum fólki útprentun mynda með net- framköllun en þá sendir fólk okkur myndir á Netinu til framköllunar. Í byrjun var verð á framköllun staf- rænna mynda fremur hátt en það er breytt. Nú velur fólk bestu myndirnar úr og eyðir ekki peningum í að láta framkalla þær lélegu,“ segir Ragnhildur. Vilji fólk hafa möguleika á að prenta sjálft út einstaka myndir er ekk- ert einfaldara en að kaupa prentara í Hans Petersen, t.d. frá Kodak eða Epson, sem ábyrgjast áratugaend- ingu myndanna sé rétt farið að við prentun þeirra. Öflug heildsala Hans Petersen er ekki einungis verslun áhuga- og atvinnuljósmyndara heldur einnig heildsala með ljósmyndavörur til endursöluaðila um allt land ásamt öflugri rekstrarvörudeild sem þjónar stafræna prent- og röntgen- markaðnum. Þróunin á sviði röntgentækni er sérstaklega spennandi að sögn Ragnhildar og nú er verið að setja upp stafræn röntgentæki frá Kodak á fjórum heilsugæslustöðvum úti á landi. Þar með verður hægt að mynda sjúklinga í heimabyggð og senda myndirnar til Reykjavíkur eða Akureyrar til greiningar. „Hjá Röntgen Dómus erum við að ljúka uppsetningu fullkomins kerfis frá Kodak sem heldur utan um allar upplýs- ingar og röntgenmyndir sjúklinga.“ Hans Petersen hóf verslunarrekstur í Banka- stræti árið 1907 og fagnar 100 ára afmæli eftir tvö ár. Verið er að breyta versluninni í Bankastræti og verður þar m.a Netkaffi, auk þess sem seldar verða bæði hefðbundnar og stafrænar ljósmyndavörur ásamt framköllun. Erlendir ferðamenn sækja verslunina mikið á sumrin og geta framvegis keypt þar t.d. Íslands- myndir eftir Mats Wibe Lund. Hans Petersen versl- anir eru einnig í Smáralind, Kringlunni, Austurveri og Laugavegi 178. Á Laugaveginn kemur mikið af fagmönnum sem sækja þangað sérþjónustu. Ragn- hildur segir að þó svo atvinnuljósmyndarar noti nú nær eingöngu stafrænar myndavélar við störf sín, sé filman enn þá í fyrsta sæti þegar kemur að töku listrænna mynda. Um 35 manns starfa hjá Hans Petersen. Miklar kröfur eru gerðar til þeirra, enda þurfa þeir að veita viðskiptavinum tæknilegar leið- beiningar um allt það sem versl- anirnar bjóða upp á. Óhætt er að fullyrða að menn hafa fylgst með þróuninni og ekki sofnað á verðinum hjá fyrirtækinu. HANS PETERSEN Þjóna fag- og áhuga- ljósmyndurum sem og prent- og röntgen- geiranum. Vel fylgst með þróuninni Ragnhildur Ásmundsdóttir í Netkaffinu í Bankastræti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (01.05.2005)
https://timarit.is/issue/380419

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (01.05.2005)

Aðgerðir: