Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 94

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Þ að er allur heimurinn undir og hann er heill-andi,“ segir Bára Mjöll Ágústsdóttir, deild-arstjóri tekjuskráningardeildar Samskipa, brosandi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. „Við erum með 49 skrifstofur í 21 landi svo starfinu fylgja mikil alþjóðleg samskipti. Það er því óhætt að segja að starfið víkki sjóndeildarhringinn, „Það er nærtækt að spyrja hana hvort hún sé sigld kona. „Ætli það ekki,“ svarar hún kímin. „Ég ferðast reyndar eins og flestir í dag með flugi en í þeirri merkingu að hafa komið víða þá má segja að sé ég nokkuð sigld og ég starfaði m.a. um skeið í Bandaríkj- unum sem var mjög lærdómsríkt.“ Um áramótin síðustu fluttu Samskip nær alla starfsemi sína á höfuðborgasvæðinu undir eitt þak í Kjalarvogi og segir Bára það hafa jafnast á við byltingu. „Hér eru nú Samskip, Landflutn- ingar-Samskip og Jónar Transport til húsa, aðalskrifstofur félagsins og vöruhús sem eru með þeim stærstu og fullkomnustu hér á landi. Aðstaðan auðveldar viðskiptavinum til muna aðkomu og öll sam- skipti við félagið en vinnuumhverfið er ekki síður til fyrirmyndar fyrir starfsmenn. Í húsinu er fullkomið mötuneyti, tveir matsalir, níu fund- arsalir, kaffihús og 15 kaffibarir og/eða smáeldhús, fjögur sófa- eða hvíldarherbergi sem nýtast fyrir smærri fundi og eru með sjónvarpi og tafli, bókasafn og tölvurými fyrir þá starfsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvum. Þá er ónefndur tækja- og skvasssalur, bað- og bún- ingsaðstaða fyrir ríflega 200 manns og sérstök leikherbergi fyrir börn starfsmanna sem þeir gætu þurft að taka með sér tímabundið í vinnuna. Hér starfa eða hafa aðstöðu nærri tveir af hverjum þremur starfs- mönnum félagsins á Íslandi, sem eru um 550 tals- ins, en á erlendri grundu starfa aðrir 750.“ Við flutninga urðu líka fjölmargar skipulags- breytingar innan fyrirtækisins. „Sem dæmi má nefna að nú sér ein deild, tekjuskráningardeild, um að skrá allar tekjur Samskipa en fólkið sem sá um það áður var ýmist að vinna í útflutnings- deild, innflutningsdeild eða landflutningadeild. Þannig erum við sífellt að leita leiða til þess að þjappa starfseminni betur saman og skerpa sýn- ina. Við erum í örri þróun og það eina sem maður getur verið næsta viss um eru að það verða breyt- ingar en ég kann vel við mig í umhverfi þar sem ríkir líf og fjör,“ segir Bára og brosir, en frítímans segist hún njóta með eiginmanni sinum, Helga Magnúsi Baldvinssyni, deildarstjóra lána- deildar VÍS, og börnum þeirra þremur. SAMSKIP Bára Mjöll Ágústsdóttir, deildarstjóri tekjuskrán- ingardeildar Samskipa, kann vel við sig í þeim öldugangi sem oft fylgir örri þróun og breytingum fyrirtækja í nútímasamfélagi. Aðstaða fyrir starfsmenn er til fyrirmyndar í nýju húsnæði Samskipa en þar er m.a. tækja- og skvasssalur, kaffihús, bóka- safn og hvíldarherbergi. Stígur ölduna á spennandi tímum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.