Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 73
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 73 rekstur annars hjóna er að ræða. Ótrúlega margir telja t.d. að eignarhlutur maka í rekstri komi ekki til skipta við skilnað. En fyrirtæki í eigu annars makans, hvort sem makinn rekur fyrirtæki einn eða í samrekstri með öðrum, koma til skipta með sama hætti og aðrar eignir búsins. Það eru því óneitan- lega miklir hagsmunir í húfi þegar þannig háttar til og mikilvægt að menn þekki rétt- arstöðuna. Oft er erfitt að meta verðgildi fyrirtækja við skilnað, t.d. viðskiptavild, en ársreikningar fyrirtækja eru auðvitað grund- völlur matsins.“ - Eru dæmi þess að til þín hafi leitað fólk í þeim tilgangi að gera kaupmála en síðan hafi ekki náðst sátt um efni hans hér á skrifstofunni? „Nei, samkomulag liggur nánast alltaf fyrir þegar ákvörðun er gerð um kaup- mála og aðilar hafa yfirleitt mjög ákveðnar skoðanir á efni hans áður en komið er til lögmanns. Það er ekki verið að þjarka um efni kaupmála á því stigi. Sé fólk hins vegar í vafa um það hvert efnið eigi að vera aðstoðar lögmaðurinn vitaskuld við að ráða fram úr því. Það getur hins vegar orðið ágreiningur um túlkun kaupmála við skilnað þó manni virðist hann vera „kristaltær“ samkvæmt orðalagi sínu. Sem dæmi má nefna að þær eignir sem gerðar voru að séreignum með kaupmála hafa síðan verið seldar og aðrar dýrari keyptar í staðinn með fjárframlagi beggja hjóna. Við slíkar aðstæður verður að meta hversu stór hluti þeirrar eignar sem var til staðar við gerð kaupmálans er inni í núverandi eignum við skilnaðinn. Þá koma oft upp „verðmætapælingar“ sem reynir á við túlkun á kaupmálanum.“ - Eru dæmi þess í dag að konur beri skarðan hlut frá borði við skilnað, eru „sviknar“ um þann eignarhluta sem þeim ber lögum samkvæmt? „Ég vil nú ekki fullyrða það, en ef enginn kaupmáli liggur fyrir er það helmingaskipta- reglan sem gildir. Lögmenn reyna yfirleitt til þrautar að ná samkomulagi við eigna- skiptin. Þeirri leið að vísa eignaskiptum til opinberra skipta fylgir oft mikill kostnaður og er algjör þrautalending við eignaskipti milli hjóna - auk þess sem það er oft mjög tímafrekt.“ - Eimir enn eftir af því sjónarmiði meðal karla að konan eigi nánast ekki að bera neitt úr býtum við skilnað vegna þess að hún hafi alla tíð verið heima og hugsað um heimilið en ekki verið úti á vinnu- markaðnum? „Já, ég heyri þetta sjónarmið ennþá þótt ótrúlegt kunni að virðast. Ég heyri líka það sjónarmið þegar skilnaður verður vegna framhjáhalds, að sá sem telur á sér brotið eigi að fá meira en helming eigna við skiptin. Það eru ákvæði í lögum um hvernig fara skuli með skiptingu eigna og engu skiptir hvort hjón eru að skilja vegna framhjáhalds, þreytu eða leiða í hjónabandi, fjárhagsvanda- mála eða af öðrum ástæðum. Ef kona vill t.d. skilja við mann sinn og hann neitar að skilja þá getur hún engu að síður sótt um skilnað að borði og sæng. Ef ekki tekst að ganga frá eignaskiptum og for- sjá barna, er hægt að leita atbeina dómstóla, S K I L N A Ð U R O G S K I P T I N G E I G N A „Það eru ákvæði í lögum um hvernig fara skuli með skiptingu eigna og engu skiptir hvort hjón eru að skilja vegna framhjáhalds, þreytu eða leiða í hjónabandi, fjárhagsvandamála eða af öðrum ástæðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.