Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 S kilnaðir og skipting eigna bitna oft á þeim sem venjulega eiga engan þátt í þeim, þ.e. börnunum. Sérstaklega þegar börnin upplifa skyndilega hatur á milli foreldranna í aðdraganda skil- naðarins og við hann. Skilnaður verður oft erfiðari þegar miklar eignir eru í spilinu, sérstaklega þegar annar aðilinn telur sig „eiga“ eignirnar, sem jafnvel getur verið fyrirtæki. Foreldraarfur, sem runnið hefur inn í sameiginlegt bú hjóna, getur einnig valdið illvígum deilum þegar til búskipta kemur. Uppgjör búa við sambúðarslit er með öðrum hætti en við skilnað, sérstaklega þegar t.d. um arf og framfærslulífeyri er að ræða. Skilnaðir og sambúðarslit verða e.t.v. oftar eftir skemmri samvistir en oft var áður, t.d. eftir fimm ára sambúð og tvö börn. Skilnaðartíðnin hér mun þó ekki vera eins há og á hinum Norður- löndunum, sem helgast e.t.v. af því að sambúðarformið er nokkuð algengt hér á landi. Guðrún Helga Brynleifs- dóttir, lögmaður og rekstrar- hagfræðingur á Lögfræðistofu Reykjavíkur, segir að tilefni skilnaðar hafi eðli máls samkvæmt lítið breyst. Eftir 30 ára hjónaband er það oft sameiginleg ákvörðun hjóna að skilja vegna þess að þau hafa „vaxið frá hvort öðru“ eins og það er oft nefnt. Svo getur tilefnið verið framhjáhald eða erfiðleikar í fjármálum, t.d. gjaldþrot. Í kjölfar mikilla fjárhagserfiðleika bresta mörg hjónabönd. Hins vegar er eldra fólk oft nægjusamara, útgjöld eru ekki eins mikil og þau eru gjarnan við upphaf hjónabands eða sambúðar. Tilfinningin er engu að síður sú að ungt fólk gefst nokkuð fljótt upp þegar eitthvað bjátar á og ákveður að skilja. - Er tíðni kaupmála að aukast eða gengur fólk almennt í hjónaband í dag, jafnvel þótt annar aðilinn sé ekki að koma með miklar eignir með sér í hjónabandið? „Ungt fólk er ekki mikið að gera kaupmála þegar það gengur í hjónaband. Það er hins vegar mjög algengt þegar fólk gengur í hjónaband öðru sinni og mikill eignamunur er með aðilum. Þegar miklar eignir eru eða mikill aldursmunur er með aðilum, er oft farin sú leið að tryggja sig með kaupmála, ekki síst ef viðkomandi hefur áður gengið í gegnum erfiðan skilnað og telur sig hafa þar borið skarðan hlut frá borði. Slíkir kaup- málar eru töluvert að færast í aukana og mér finnst það jákvætt að fólk skuli sýna viðleitni til þess að hafa þessi mál á hreinu. Nokkuð er um að rekstur sé gerður að séreign með kaupmála þegar um fyrirtækja- S K I L N A Ð U R O G S K I P T I N G E I G N A TEXTI: GEIR A. GUÐSTEINSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Guðrún Helga Brynleifsdóttir, lögmaður og rekstrarhag- fræðingur á Lögfræðistofu Reykjavíkur, hefur mikið af skilnaðarmálum á sínum borðum. Hún ræðir hér um skiln- aði og skiptingu eigna. Það er ekki alltaf allt sem sýnist. ÞAÐ GILDIR ENGIN HELMINGA- SKIPTAREGLA Í SAMBÚÐ Guðrún Helga Brynleifs- dóttir, lögmaður og rekstrarhagfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.