Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 Kristín Jóhannesdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Gaums sem er stærsti eigandi Baugs. „Rekstur Gaums hefur á undanförnum tveimur árum verið að umbreytast í eignarhaldsfélag. Innlendar og erlendar fjárfestingar fara að stærstum hluta í gegnum Baug.“ Baugur er einnig með skrifstofu í London og segir Kristín það hafa verið áhugavert og gaman að upplifa og kynnast bresku viðskiptalífi. Kristín situr í stjórnum nokkurra fyrirtækja sem Baugur á í. Þar á meðal er Goldsmith sem er keðja skartgripaverslana en verslanir eru um 170 í Bretlandi. Hún er líka í stjórn Burðaráss. „Ég er stjórnar- formaður í fasteignafélaginu Stoðum sem er stærsta fasteignafélag landsins auk þess sem ég er stjórnarformaður í þróunarfélaginu Þyrp- ingu en það félag kemur m.a. að 101 Skuggahverfi. Þá er ég í stjórn og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins.“ Kristín segir að í starfinu leggi hún áherslu á að gera sitt besta og vera heiðarleg og tillitssöm í samskiptum við aðra. Kristín er lögfræðingur og útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 1988. Hún starfaði sem lögmaður í nokkur ár og flutti síðan til Dan- merkur þar sem hún bjó í fjögur ár. Þar stundaði hún m.a. framhalds- nám í lögfræði. Hún hóf störf hjá Gaumi þegar heim kom. Varðandi stöðu kvenna í viðskiptalífinu segir Kristín að konur eigi góða möguleika. „Það er þó einhver tregða. Það er staðreynd að það eru aðallega karlmenn sem eiga og stjórna fjármagninu. Ef karlmaður á hlut í fyrirtæki er líklegt að hann sitji í stjórn þess þar sem hann er að taka áhættuna af fjárfestingunni. Konur eru yfirleitt ekki að taka áhættu í viðskiptum. Þær eru ekki mikið í fjárfestingum. Þetta er eitt af þeim atriðum sem hafa áhrif á hversu fáar konur koma að stjórnum félaga hér á landi. Skoðun mín er að fyrirtæki eigi að nýta krafta kvenna þegar kemur að stjórnun fyrirtækja. Það eykur fjölbreytileika og hagnað.“ Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums. Hún segir að í starfinu leggi hún áherslu á að gera sitt besta og vera heiðarleg og tillitssöm í samskiptum við aðra. KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI GAUMS „Konur taka yfirleitt ekki áhættu í viðskiptum.“ ÁHRIFA MESTU 10ÁHRIFAMESTU 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.