Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 144

Frjáls verslun - 01.05.2005, Side 144
144 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 L ýsing hf. er leiðandi fyrirtæki í fjármögnun atvinnutækja á Íslandi en fyrirtækið fjár-magnar atvinnutæki fyrirtækja og einstak- linga í atvinnurekstri, auk þess að fjármagna einkabíla fyrir einstaklinga,“ segir Guðríður Ólafsdóttir, yfirmaður útlánasviðs Lýsingar. „Atvinnutæki geta verið margvísleg og sem dæmi úr þeirri flóru sem við höfum fjármagnað má nefna ólík atvinnutæki eins og eftirlíkingu af Stradivarius-fiðlu sem næst kemst hinum einstaka hljómburði frumgerðarinnar og svo risabora ítalska verktakafyrirtækisins Impreg- ilo sem notaðir eru við Kárahnjúkavirkjun. Við fengum einmitt eiganda fiðlunnar, fiðluleikarann Hjörleif Valsson, til þess að leika á hljóðfærið í aðkomugöngum 2 og 3 við Kárahnjúkavirkjun en gengið var frá fjármögnun þessara atvinnu- tækja um svipað leyti í fyrravor, m.a. til þess að vekja athygli á fjölbreytninni í atvinnutækjum, og vakti það mikla lukku.“ Hún segir að ráðgjafar Lýsingar leggi metnað sinn í að veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf, skjóta og góða þjónustu. „Lýsing býður upp á fjórar mismunandi leiðir í fjármögnun atvinnutækja en þær eru: Fjármögnunarleiga, kaupleiga, rekstr- arleiga og jafngreiðslulán. Við lítum á okkur sem þjónustufyrir- tæki og starfsfólk kappkostar að hafa hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi. Kannanir hafa sýnt að viðskiptavinir eru ánægðir með þjónustu Lýsingar og gefa henni hæstu einkunn. Við sníðum lausnir fyrir stóra sem smáa og stefnum ávallt að langtímaviðskiptum sem byggja á trausti, þar sem til verður þekking á þörfum og aðstæðum viðskiptavina okkar og við getum þá þjónað sem best. Við búum að langri reynslu og höfum sveigjanleika og hraða þjónustu að markmiði.“ Guðríður Ólafsdóttir, yfirmaður útlánasviðs Lýsingar hf., segir konur oft halda utan um rekstur og fjármál smærri fyrirtækja sem skráð eru á eiginmenn þeirra í ýmsum iðngreinum. „Ég hef á tilfinningunni að konur séu þar meira ráðandi en opinberar tölur segja til um.“ Fjármagnar alla flóru atvinnutækja LÝSING Flóra atvinnutækja er fjölbreytt. Þau geta verið allt frá fiskflök- unarvélum, fiðlum og líkams- ræktartækjum til vinnuvéla og risabora. Lýsing hf. er leiðandi fyrirtæki í fjármögnun atvinnu- tækja á Íslandi. KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.