Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 141

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 141
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 141 „Ég hitti Ólaf Ólafsson og hann greindi mér frá grundvallarbreytingu á kjarnastarf- semi félagsins þar sem horfið yrði frá hefð- bundnum viðskiptum með sjávarafurðir og farið í framleiðslu og sölu á virðisaukandi matvælum. Þetta umbreytingarferli vakti áhuga minn. Ólafur sagði að það mundi styrkja félagið að fá konu með mikla mark- aðsþekkingu í stjórnina og það hafði vissu- lega áhrif. Þetta var auk þess í fyrsta sinn sem ég tek sæti í stjórn fyrirtækis og ég var mjög upp með mér, m.a. vegna þess að hlut- fall kvenna í stjórnum evrópskra fyrirtækja er einungis 4%. Íslendingar höfðu sent evr- ópskum samfélögum ákveðin skilaboð þar sem þeir kusu sér fyrsta kvenforsetann og tiltölulega hátt hlutfall alþingismanna eru konur. Hins vegar virðist þið frekar aftar- lega á merinni verðandi hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja. Það gefur auga leið að fyrirtæki sem er í framleiðslu og sölu á matvælum þarf að hafa konu eða kon- ur í stjórn. Þær skilja þarfir neytendanna einfaldlega betur og vita hvers fjölskyld- urnar þarfnast enda eru það yfirleitt konur sem skipuleggja innkaup fyrir heimilin. Fyrirtæki sem höfðar þannig til kvenna verður að hafa stjórnarmann sem skilur þær. En því miður eru því þannig farið að 60% þeirra sem skipuleggja innkaupin eru konur en einungis 4% stjórnarmanna fyrir- tækja eru konur. Hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja þarf að aukast til hagsbóta fyrir fyrirtækin.“ Hvað finnst þér um hlut kvenna í ís- lensku viðskiptalífi? „Konur geta bæði verið stefnumarkandi og haft innsýn í þarfir neytenda. Ég hef annast ráðningu fjölda starfsmanna og þótt karlmenn séu oft stefnufastir virðist þá stundum skorta jarðsamband. Styrkur kvenna felst í því að þær geta bæði verið stefnufastar og raunhæfar. Að mínu mati búa konur oftar yfir tilfinningagreind. Hluti skýringarinnar kann að felast í hefðbundnu hlutverki konunnar sem annast heimili sam- hliða vinnu. Konur eru vanar því að sam- hæfa ólík verkefni og öðlast nauðsynlega yf- irsýn. Konur kunna að vera meiri tilfinninga- verur en karlar en í stjórnunarstörfum og þegar höndlað er með „lifandi vörumerki“ (living brands) skipta tilfinningar miklu máli. Konur virðast skilja betur að nálgast verður neytandann á heildrænan hátt og taka tillit til þátta sem setja tilveru þeirra í víðara samhengi, þ.m.t. tilfinninga þeirra gagnvart vörum og vörumerkjum.“ Heldur þú að aukin stjórnarþátttaka kvenna auki velferð fyrirtækja? „Konur eru mikilvægar fyrir sjálfbæra þróun fyrirtækjanna til lengri tíma litið. Margir fjárfestar hafa tilhneigingu til að hafa skammtímasjónarmið að leiðarljósi en það er í eðli kvenna að hugsa til lengri tíma. Það á að einhverju leyti rætur að rekja til móðurhlutverksins og uppeldis barnanna en það er langtímaverkefni. Svo byggja megi upp sjálfbæran rekstur verður maður að taka tímann með í reikninginn og tileinka sér þolinmæði.“ En heldur þú að innleiðing kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja sé skynsamleg leið til að auka hlut kvenna? „Ég er frekar fylgjandi kynjakvótum því annars vöknum við upp eftir eina eða tvær kynslóðir og sjáum að ekkert hefur gerst. Reglurnar verða að vera til staðar til að venjur skapist og samfélagið mótist. Þegar venjur hafa skapast þarf engar reglur þar sem þær eru þegar orðnar sjálfsagður hluti af skipulaginu.. Þú þarft ekki reglur ef þær endurspeglast í hegðun þinni og eru meitl- aðar í huga þér. En þar til það gerist er ég fylgjandi reglum eins og kynjakvóta.“ „Kynni mín af Íslendingum gefa til kynna að þeir séu hreinskiptnir eins og Frakk- ar en einnig kurteisir eins og Þjóðverjar.“ Nadine Deswasière var áður stjórnarmaður hjá Alfesca. Hún er núna framkvæmdastjóri stefnumótunar og þróunar. En hvernig kemur íslenskt viðskiptalíf henni fyrir sjónir? S T J Ó R N A R K O N A Í S Í F TEXTI: UNNUR H. JÓHANNSDÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.