Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 40

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 40
40 AU S T U R L A N D „Það er vissulega töluvert mik- il aukning í netagerð sem teng- ist laxeldinu og síðan hefur verið mikið að gera í sumar varðandi kolmunnaveiðarnar, enda hafa þær aukist verulega milli ára,” segir Jón Einar Marteinsson, framkvæmda- stjóri Netagerðar Friðriks Vil- hjálmssonar hf. í Neskaupstað. Netagerð Friðriks Vilhjálms- sonar hf. rekur alhliða veiðafæra- þjónustu í Neskaupstað og á Ak- ureyri. Fyrirtækið þjónustar og framleiðir öll veiðarfæri, loðnu- nætur, síldarnætur, fiskitroll, rækjutroll, snurvoðir ásamt þjón- ustu við fiskeldi; framleiðslu á netpokum og festingum fyrir fiskeldiskvíar og þvottastöð. Vegna þess hversu mikil áhersla er á uppsjávarveiðarnar fyrir aust- an leggur starfsstöðin í Neskaup- stað mikla áherslu á veiðarfæra- gerð og –viðgerðir sem tengjast nóta- og flottrollsveiðunum. Á Akureyri er hins vegar stærri hluti starfseminnar tengdur rækjutrollum, fiskitrollum og snurvoðum, þó svo að á báðum stöðum sé unnið í öllum veiðar- færum og veitt alhliða veiðarfæra- þjónusta. Netagerð Friðriks Vil- hjálmssonar hefur verið framar- lega í þróun á skiljum fyrir botn- troll, bæði smáfiskaskiljum og rækju- og smárækjuskiljum, en hún hóf fyrst netagerða hér á landi að framleiða og selja smá- fiskaskiljuna Sort-X og er um- boðsaðili fyrir þá skilju á landinu. Fyrirtækið framleiðir einnig Sort- V smáfiskaskiljuna sem mikið er notuð við Ísland og hefur tekið þátt í tilraunum við svokallaða mjúkskilju með Hafrannsókna- stofnum og hefur fengið leyfi til að framleiða hana á Íslandi. Auk netagerðar rekur fyrirtæk- ið Gúmmíbátaþjónustu Austur- lands ehf í Neskaupstað, þar sem skoðaðir eru gúmmíbjörgunarbát- ar og björgunargallar og seldar ýmsar björgunarvörur. Sérhæfing í fiskeldinu Jón Einar segir að Netagerð Frið- riks Vilhjálmssonar hafi á undan- förnum árum sérhæft sig í þjón- ustu við fiskeldi og byggt upp heildar þjónustu við fiskeldisfyr- irtæki. Til þessa hafa meginþætt- ir fiskeldisþjónustunnar falist í framleiðslu á netpokum og fest- ingum fyrir eldiskvíar og sölu á kvíum. „Við höfum verið í sam- starfi við norsk fyrirtæki sem hafa mikla reynslu af þjónustu við fiskeldisfyrirtæki. Þetta er að okkar mati mikilvægt því að með þessu höfum við getað fullvissað okkar viðskiptavini okkar um að vörurnar frá okkur væru sambæri- legar við það sem notað er við fiskeldi í Noregi,” segir Jón Ein- ar. Sem dæmi hefur Netagerð Friðriks Vilhjálmssaonar framleitt alla netpoka sem Sæsilfur hf notar í fiskeldi sínu í Mjóafirði. Eins og áður hefur komið fram í Ægi opnaði fyrirtækið nýverið fullkomna þvottastöð fyrir fisk- eldispoka á Reyðarfirði, en net- pokana þarf að taka reglulega úr sjó til að þvo, sinna viðhaldi, og lita með sérstöku efni til að hindra að gróður setjist á þær. Netgerð Friðriks Vilhjálmssonar hf.: Aukin verkefni í kolmunna og laxi Jón Einar Marteinsson. Sími 477 1851- Fax 477 1859 Eftirtalin skip nota togblakkir og blakkarhjól frá okkur: Jón Kjartansson SU 111 Börkur NK 122 Hólmaborg SU 11 Beitir NK 123 Bjartur NK 121 Rennismíði Járnsmíði Vélaviðgerðir Framleiðum allar stærðir af togblökkum, blakkarhjólum, blakkarupphengjum og blakkarboltum. Hafið samband og leitið nánari upplýsinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.