Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 77

Ægir - 01.07.2003, Blaðsíða 77
77 N Ý F I S K I S K I P Á dögunum bættist nýtt tog- og nótaveiðiskip við í flota Þor- bjarnar Fiskaness hf. í Grinda- vík og fékk það nafnið Grind- víkingur GK 606. Grindvík- ingur er vel búinn til full- vinnslu uppsjávarafurða og er skipið það sjöunda í íslenska fiskiskipaflotanum sem gefur möguleika á slíkri vinnslu úti á sjó. Grindvíkingur GK 606 var keyptur frá Noregi og hét áður Hardhaus II. Skipið er 64,5 metra langt og 12,6 metra breitt. Skipið ber um 1.850 tonn af loðnu. RSW tankar skipsins eru 1400m3 og frystilest tekur um 440 tonn af afurðum. Um borð eru þrjár flökunarvélar og er frystigeta skipsins um 90 tonn af afurðum á sólarhring. Hinn nýi Grindvíkingur mun veiða uppsjávarheimildir Þor- bjarnar Fiskaness, en þær saman- standa af þremur síldarkvótum, 3.200 tonn í norsk-íslensku síld- inni og 3% af loðnukvótanum. Í áhöfn verða 18-20 manns, þar af mun mannskapurinn af gamla Grindvíkingi færast yfir á þetta nýja skip. Skipstjóri er Rúnar Þór Björgvinsson. „Ég tel að þetta sé mjög gott skip og það gefur okkur mögu- leika á því að auka verulega verð- mæti úr uppsjávarheimildum okkar. Við höfum lengi verið að leita að slíku skipi á verði sem við teljum rétt og það er mitt mat að það muni nýtast okkur vel. Bún- aður skipsins hefur verið endur- nýjaður mikið á undanförnum 2- 5 árum og það er því í mjög góðu standi,” segir Eiríkur Óli Dag- bjartsson, útgerðarstjóri Þor- bjarnar Fiskaness. Grindvíkingur GK-606 Rúnar Þór Björgvinsson, skipstjóri. Myndir: Sverrir Jónsson. Óskum útgerð og áhöfn Grindvíkings GK-606 til hamingju með nýja skipið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.