Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 4

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 4
4 Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Út gef andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit stjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri. Sími 461-5151. Rit stjór i: Óskar fiór Hall dórs son (ábm.) Sími 461-5135. GSM 898-4294. Net fang: osk ar@athygli.is Aug l‡s ing ar: Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík. Sími 515-5200. Net fang: augl@athygli.is Augl‡singastjóri: Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík. Sími 515-5200. Prent un: Gutenberg ehf. Á skrift: Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 3600 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 Forsíðumyndina tók Óskar P. Friðriksson í Vestmannaeyjum. ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get i›. E F N I S Y F I R L I T Ægir í hundrað ár Hundraðasti árgangur Ægis kem- ur út á þessu ári og þessara merku tímamóta er minnst með ítarlegum hætti í þessu blaði – þetta er sem sagt hundrað ára afmælisblað. Hér er m.a. rifjaður upp aðdragandinn að því að blað- ið hóf göngu sína árið 1905 og fyrstu spor blaðsins. Birtar gaml- ar auglýsingar úr blaðinu o.fl. Aldarspegill sjávarútvegsins Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, sendir blaðinu afmæliskveðju í tilefni af hundrað ára afmælinu og það sama gera nokkrir af framámönnum í íslenskum sjávarútvegi. Einar Kristinn kemst m.a. svo að orði í pistli sínum í blaðinu: „Nýir árgangar juku stöðugt rými sitt í hill- unum og einn góðan veðurdag fékk faðir minn ritið allt inn- bundið í afmælisgjöf. Þetta var glæsilegt safn, ættað úr búi Emils Jónssonar, forvera míns í stóli sjávarútvegsráðherra (þá raunar atvinnumálaráðherra).“ Spáð í framtíðina Hvernig verður sjávarútvegur á Íslandi árið 2020? Ægir fékk fjóra valinkunna einstaklinga til þess að spá í spilin; Hjört Gíslason, blaðamann á Morg- unblaðinu, Eggert Guðmunds- son, forstjóra HB-Granda, Guð- rúnu Pétursdóttur, forstöðu- mann Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands, og Svanfríði Jónasdóttur, bæjarstjóra í Dalvíkurbyggð og fyrrv. alþing- ismann. Hættur við suðurströndina Í kjölfar strands Wilson Muuga hafa vaknað spurningar um hvort mögulega þurfi að setja stífari reglur um hvernig siglingu stórra kaupskipa skuli háttað við landið – t.d. við Reykjanesið. Ægir ræddi við Vilberg Magna Óskarsson, sviðsstjóra skip- stjórnarsviðs Fjöltækniskóla Íslands, og í máli hans komu fram athyglisverð sjónarmið. Léttsaltaði fiskurinn í sókn á Spáni Léttsaltaður fiskur virðist vera í sókn á Spáni, samkvæmt upp- lýsingum Hjörleifs Ásgeirssonar, forstjóra Icelandic Iberia í Barcelona á Spáni. „Hér áður fyrr byrjuðu spænskar húsmæður daginn á því að koma karlinum í vinnuna og börnunum í skól- ann áður en þær fóru út á markað og keyptu í matinn. Þá gafst góður tími til þess m.a. að skipuleggja saltfiskkaupin en það hefur breyst. Því er stundum haldið fram að með hverri spænskri ömmu sem deyr hverfi fimm neytendur hefðbundins saltfisks af markaðnum,“ segir Hjörleifur m.a. í ítarlegu viðtali 21 8 50 72 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.