Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2007, Page 15

Ægir - 01.03.2007, Page 15
15 Þ J Ó N U S T A DNG komið á athafna- svæði Slippsins Í kjölfar breytinga á eign- arhaldi DNG, þegar eigendur Slippsins á Akureyri, eign- uðust helmingshlut í DNG á móti norska fyrirtækinu Mus- tad, var starfsemi DNG flutt á síðasta ári í húsakynni Slipps- ins að Naustatanga 2. Helgi Stefánsson, fram- kvæmdastjóri DNG, segir fyr- irtækið vel staðsett á athafna- svæði Slippsins, gott sé að sjá til sjávar, eins og hann orðar það og að vera í nábýli við starfsemi Slippsins. „Við telj- um það styrk fyrir þessi þrjú fyrirtæki – Slippinn, DNG og Seiglu – að vera hér á sama svæðinu. Samstarf fyrirtækj- anna er í mótun, en við telj- um að í því liggi ýmis sókn- arfæri,“ segir Helgi. DNG, sem hefur verið rek- ið í 25 ár, er ekki hvað síst þekkt fyrir færavindurnar – hér á landi og víða um heim. Enn er DNG að þróa færa- vindurnar fyrir innlendan markað og ekki síður erlenda markaði, en stærstu erlendu markaðir fyrir þær hafa verið og eru í Færeyjum og Noregi, en ennig í Írlandi og Skot- landi. „Stærstur hluti þeirra færavinda sem við erum að framleiða í dag fer á erlendan markað, enda hafa breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu gert það að verkum að færa- veiðar hafa að stórum hluta lagst af hér á landi. Þess vegna eru okkar markaðir í færavindum fyrst og fremst erlendis.” DNG er einnig í fram- leiðslu á línuspilum í tengslum við Mustad línubeitningarvél- arnar. Helgi segir aukningu hafa verið í niðursetningu línukerfa í nýjustu smábátana. Línuspilin eru í grunninn eins, en mismunandi að umfangi eftir stærð bátanna. Helgi telur að ákveðin sóknarfæri séu fyrir DNG í framleiðslu á færavindum fyrir makrílveiðar, sem eru nú stundaðar í Noregi og margt bendi til að þær verði auknar. „Stór hluti af vindunum frá okkur í Noregi eru notaðar í makrílveiðar og þetta er í skoðun víðar. Við bindum ákveðnar vonir við þetta,“ segir Helgi. Auk þess sem að framan greinir framleiðir DNG búnað fyrir Vaka í tengslum við fisk- eldi – fyrst og fremst teljara og flokkara. DNG er nú til húsa að Naustatanga 2, í sama húsi og skrifstofur Slippsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.