Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2007, Side 21

Ægir - 01.03.2007, Side 21
21 Saga sjávarútvegstímaritsins Ægis er eins og vera ber sam- ofin sögu sjávarútvegsins á Ís- landi. Ekkert tímarit, sem fjallar um sjávarútvegsmál, hefur komið jafn lengi út og því má segja að það hafi að geyma sögu sjávarútvegsins síðustu hundrað ár eða í það minnsta ágrip af sögu hans. Eins og fram kemur í þessari samantekt er raunar meira en ein öld síðan Ægir kom fyrst út, en vegna uppihalds sem varð á útgáfu blaðsins um tíma, er árgangurinn í ár sá hundraðasti. Rétt þykir því að miða við að blaðið sé hundrað ára í ár. Frumkvöðullinn Matthías Óteljandi margir hafa lagt hönd á plóg við útgáfu Ægis í hundrað ár. Upphaf blaðsins má rekja allt aftur til samþykktar sem var gerð í skipstjórafélaginu Öld- unni þar sem fundarefnið var möguleg stofnun tímarits þar sem fjallað væri um sjósókn. Matthías Þórðarson frá Móum, skipstjóramenntaður Sunn- lendingur, hafði í aðdraganda þessa fundar komið að máli við Hannes Hafliðason, skip- stjóra og formann Öldunnar, og viðrað þá hugmynd að Aldan annaðist útgáfu fisk- veiðitímarits. Hannes tók mála leitan Matthíasar sannast sagna fremur fálega og segir sagan að hann hafi haft á orði við Matthías að hann gæti reynt að bera málið upp á fundi í Öldunni, sem hann og gerði á fundi þann 20. janúar 1904. Félagsmenn voru sam- mála um nauðsyn þess að gefa út slíkt rit, en hins vegar fannst þeim í of mikið ráðist að Aldan stæði að útgáfu þess. Það varð þó úr að kjör- in var þriggja manna nefnd sem fékk það hlutverk að kanna möguleika á útgáfu fiskveiðitímarits. Leitaði hún m.a. til Bjarna Sæmundsson- ar, fiskifræðings, og fór fram á að hann tæki að sér útgáf- una. Til þess var hann með öllu ófáanlegur, en kvaðst Æ G I R H U N D R A Ð Á R A Í samfylgd með sjávarútveginum í eina öld Strandferða- skipið ESJA Strandferðaskip ríkissjóðs sem verið hefir í smíðum hjá Kjöbenhavns Flydedok og Skibsværft í vetur, hljóp af stokkunum 3. febrúar síðastl. og hlaut þá nafnið Esja. Skipið mun verða hið vandaðasta í alla staði og skal því nú lýst nokkru nánar. Lengd skipsins er 184 fet og breidd 30 fet, dýpt 18 fet 6 þumlungar og er tvöfaldur botn í því öllu. Lestarrúm verður all- mikið eftir því sem gera ber, þar sem skipið á að- allega að verða með far- þegarúmi, og það tekur upp alt milliþilfar skipsins. Er gert ráð fyrir að skipið lesti um 300 smálestir af allskonar vörum og 150 smál. Kolaforða getur það haft. Vélin er um 650 I.H.K. af nýjustu og beztu gerð, og eyðir um 8 smál. á sól- arhring, með 1 ½ sjómílu ferð á klukkustund, full- fermt. (Frásögn í janúar-febrúar tölublaði Ægis 1923)Auglýsing frá Bárði G. Tómassyni árið 1919. Upphafssíða fyrsta tölublaðs Ægis í júlí 1905.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.