Ægir - 01.03.2007, Page 24
24
Æ G I R H U N D R A Ð Á R A
Ritstjórar Ægis frá upphafi
1905-1909:
Matthías Þórðarson frá Móum
1912-1914:
Matthías Þórðarson frá Móum
1914-1937:
Sveinbjörn Egilsson
1937-1954:
Lúðvík Kristjánsson
1954-1967:
Davíð Ólafsson, fiskimála-
stjóri
1967-1973:
Már Elísson, fiskimálastjóri
Jónas Blöndal
Birgir Hermannsson
1983-1987:
Þorsteinn Gíslason, fiskimála-
stjóri
Birgir Hermannsson
1987-1988:
Þorsteinn Máni Árnason
1988-1989:
Kristján R. Kristjánsson
1989-1993:
Ari Arason
Friðrik Friðriksson
1993:
Bjarni Kr. Grímsson, fiski-
málastjóri
1993-1997:
Bjarni Kr. Grímsson, fiski-
málastjóri
Þórarinn Friðjónsson
1997-1998:
Bjarni Kr. Grímsson, fiski-
málastjóri
Jóhann Ólafur Halldórsson
1999-2000
Pétur Bjarnason, frkvstj. Fiski-
félags Íslands
Jóhann Ólafur Halldórsson
2001-2003
Jóhann Ólafur Halldórsson
2003-
Óskar Þór Halldórsson
Sveinbjörn Egilsson tók við ritstjórn Ægis í byrjun árs 1914 og hafði hana með
höndum til ársins 1937, eða í 23 ár, lengur en nokkur annar ritstjóri blaðsins.
Tveir af merkustu ritstjórum Ægis. Matthías Þórðarson, stofnaði blaðsins og ritstjóri þess fyrstu sex árin (til hægri), og Lúðvík Kristjánsson, sem ritstýrði blaðinu á ár-
unum 1937-1954. Þessi mynd var tekin af þeim heiðursmönnum árið 1947.