Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 44

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 44
44 Í júní árið 1905 kom út fyrsta tölublað tímaritsins Ægis eftir alllanga meðgöngu. Um upp- hafið kemur eftirfarandi fram í ritstjórnargrein fyrsta blaðs- ins: „Veturinn 1899 sendum við, ritstjóri Skapti Jósepsson á Seyðisfirði, boðsbréf út um landið að fiskveiðiriti, sem við höfðum í hyggju að gefa út en af því að undirtektir urðu daufar var hætt við fyrirtæk- ið.“ Þannig ritar Matthías Þórðarson frá Móum í fyrsta blað Ægis. Ægir kom út nokk- uð reglulega undir ritstjórn Matthíasar Þórðarsonar fram á árið 1909 en hlé varð á út- gáfunni til ársins 1912, en þá tók Fiskifélag Íslands, sem stofnað var árið áður, við út- gáfunni. Megintilgangur og mark- mið með útgáfu þessa tímarits var að flytja fréttir og fróðleik af íslenskum sjávarútvegi sem á þeim árum var að þróast úr ára- og seglskipum yfir í vél– og tæknivæddan flota. Sé tek- ið mið af eftirfarandi orðum Gunnars Bjarnasonar, fyrrver- andi skólameistara Vélskóla Íslands, sem birtust í formála að vélstjóratali árið 1974, hef- ur greinilega ekki verið van- þörf á almennum fróðleik um útgerð tæknivæddra fiskiskipa og hérlendan sjávarútveg á árum. „Löngu fyrir aldamótin síð- ustu voru Íslendingar farnir að kynnast erlendum, mest enskum, vélknúnum fiskiskip- um. Ekki voru þessi kynni þeim hagkvæm, því að hinir gufuknúnu togarar gerðu mikinn usla með yfirgangi og ullu oft miklu tjóni á veið- arfærum landsmanna alveg upp við landsteina. Þá þegar komu fram raddir um, að ekki dygði annað en við tækj- um upp slíkar veiðiaðferðir, öfluðum okkur togara. Þessar hugmyndir áttu sér þó marga og mikilsráðandi andmælend- ur. Nú 70-80 árum seinna þykir okkur næsta furðulegt, að í hópi andmælenda voru svo til allir útgerðarmenn, skipstjórar og aðrir framá- menn sjávarútvegsins. Um og eftir aldamótin átti sú stefna að taka upp nýjar veiði- aðferðir með vélknúnum skipum (togurum) nær enga formælendur hér á landi, enda var „nýsköpun“ fisk- veiðiflota þeirra tíma í því fólgin að fjölga seglskipum (kútterum) til muna“. Fiskifélagið sem gaf Ægi út, allt þar til í upphafi árs 2001 þegar Athygli tók við út- gáfunni, kappkostaði á hverj- um tíma að flytja lesendum sínun nýjustu og bestu upp- lýsingar um fiskveiðar og hina ýmsu tækni þeim tengdri. Þó má fullyrða að megin vettvangur blaðsins hafi í gegnum árin verið sá að Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R Helgi Laxdal, formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Ungur í 100 ár Hver man ekki eftir upplýsingum af afla síld- arskipanna þegar síldveiðarnar hófust aftur hér við land upp úr 1950 sem Ægir flutti landsmönnum skýrt og skilmerkilega?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.