Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2007, Page 58

Ægir - 01.03.2007, Page 58
58 Í um eitt ár hefur fyrirtækið Sérefni ehf. annast þjónustu, ráðgjöf og sölu á International skipa-, iðnaðar-, smábáta- og eldvarnarmálningu, en nú hef- ur fyrirtækið útvíkkað starf- semi sína með kaupum á Nor- dsjö-málningardeildinni af Álfaborg, sem hefur undanfar- in sex ár selt vörur frá Nord- sjö. International og Nordsjö málningarframleiðslufyrirtæk- in eru í eigu sama aðila, Akzo Nobel, og samanlagt er þetta langstærsti málningarframleið- andi heims. Nordsjö málning- arvörurnar, sem eru sænskar og hafa verið á markaði hér á landi í 46 ár, eru fyrir málun á húsum, bæði úti og inni. Nordsjö hefur sérhæft sig í lausnum fyrir fagmenn, en henta ekki síður almenningi. International er hins vegar með allar lausnir fyrir málara og almenning í tæringarvörn- um á stál, þök og litaðar klæðningar, Nordsjö býður upp á fjölbreytt úrval máln- ingar fyrir málun á húsum, úti sem inni sem og fisk- og mat- vælavinnslur. Verslun að Lágmúla 7 Ómar Gunnarsson, efnaverk- fræðingur, stofnaði Sérefni í apríl í fyrra og hefur síðan fyrst og fremst einbeitt sér að sölu og þjónustu á Int- ernational skipa- og iðnaðar- málningu, bæði hér heima og erlendis. Í janúar sl. keypti Sérefni síðan Nordsjö-máln- ingardeildina, sem fyrr segir, og nú hefur Sérefni opnað verslun fyrir fagmenn og al- menning að Lágmúla 7 í Reykjavík þar sem bæði Int- ernational og Nordsjö máln- ingin er til sölu, auk þess sem boðið er upp á ráðgjöf og heildarlausnir. Mörg verkefni í gangi Ómar segir að mikið hafi ver- ið að gera í sölu á Int- ernational málningunni á síð- ustu misserum. Nýjasta ný- smíðin sem máluð var með International er Vestmannaey, sem nýverið kom til Eyja frá Póllandi, og einnig verða systurskipin, Vörður, Dala Rafn og Bergey, máluð með International málningu. Þá nefnir Ómar að tvö ný skip Ramma hf. verði máluð með International og sömuleiðis skip fyrir hérlendar útgerðir sem eru í smíðum á Taiwan. „Við erum líka mjög sterkir í smábátageiranum. Meðal ann- ars höfum við átt samstarf við Seiglu um notkun á sérstöku teflon-botnmálningarkerfi, sem hefur verið að gefa mjög góða raun. Þetta kerfi hefur skilað sér í meiri sigling- arhraða á bátunum og minni eldsneytiseyðslu,“ segir Óm- ar. Ómar segir að vissulega sé mikil samkeppni á húsamáln- ingarmarkaðnum, en hann segist óhræddur við að takast á við hana. „Okkar þekking mun nýtast vel í að færa okk- ur inn á húsamálningarmark- aðinn til viðbótar við þann markað sem höfum og mun- um áfram þjóna með Int- ernational málningarvörurn- ar,“ segir Ómar Gunnasson, en þrír starfsmenn starfa hjá Sérefni – efnaverkfræðingur með fimmtán ára reynslu af málningarmarkaðnum, þjón- ustuaðili með þrjátíu ára starfsreynslu af sölu Nordsjö málningar og fagmenntaður málari. M Á L N I N G Sérefni ehf. keypti Nordsjö málningardeildina af Álfaborg í janúar sl.: Býður nú upp á vörur frá International og Nordsjö Ómar Gunnarsson og Guðmundur Már Ragnarsson fyrir utan verslun Sérefnis að Lágmúla 7 í Reykjavík . Mynd: Sverrir Jónasson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.