Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Síða 70

Ægir - 01.03.2007, Síða 70
70 Fornubúðir 3 - 220 Hafnarfjörður - Sími 555 6677 - oli@umb.is Fyrir tveimur mánuðum eða svo var starfsemi nýs fyrirtæk- is, Ísblásturs ehf., ýtt úr vör. Að því standa tveir einstakl- ingar sem hafa lengi komið að sjávarútvegi og þjónustu við hann. Annars vegar Hjalti Örn Sigfússon, eigandi og fram- kvæmdastjóri MD-véla, og hins vegar Hlynur Jónsson, vélfræðingur og vélstjóri á Ólafsfjarðartogurum til margra ára. Ísblástur annast ýmiskonar hreinsun, sem byggist á tækni sem Ice Tech í Danmörku hefur þróað. Ísblástur er því umboðsaðili Ice Tech hér á landi. Tæknin byggir á því að blása þurrís með sérhæfðum vélum og hreinsa flötinn með honum. Að sögn Hjalta Arnar Sigfússonar er þurrísinn sem hentar til ísblásturs framleidd- ur úr kolsýru hjá ÍSAGA í formi korna og notaður líkt og sandur við sandblástur. Meginmunurinn á ísblæstri og sandblæstri segir Hjalti vera að ískornin, sem blásið er með þrýstilofti á allt að hljóð- hraða, springa við snertingu við flötinn sem hreinsa á og auka við það rúmtak sitt sjö- hundruðfalt. „Við þetta breyt- ist þurrísinn aftur í lofttegund og hverfur. Vegna þessa gref- ur ísinn sig ekki ofan í flötinn sem blásið er á og aðeins óhreinindinn hverfa. Engin óþrif verða eftir önnur en þau sem blásast af yfirborðinu. Þau er auðvelt að hreinsa upp vegna þess að þurrísinn skilur engan raka eftir sig,“ segir Hjalti. Endalausir möguleikar Með öðrum orðum; þurr- ísblástur er í raun ein aðferð til þess að þrífa en í stað þess að þrífa t.d. með sandblæstri losna viðkomandi við öll óþrif fyrir utan það efni sem skal þrifið af fletinum. Eftir þrif með þurrís verður flöt- urinn aðeins kaldari en um- hverfishiti hverju sinni en ekki blautur og því getur frekari meðhöndlun s.s.málun átt sér stað skömmu síðar. Hjalti segir að í raun henti hreinsun með þessari aðferð mjög víða – í matvælavinnslu, iðnaði o.fl. – notkunarmögu- leikar séu nánast endalausir Öllum búnaði sem til þarf hefur verið komið fyrir í sendibíl með lyftu sem getur farið hvert á land sem er. „Þetta er nýjung hér. Við er- um að sjálfsögðu tilbúnir að mæta á staðinn, sýna virknina og gera tilboð í hreinsun ef óskað er,“ segir Hjalti Örn Sigfússon. Þ J Ó N U S T A Hreinsun með ísblæstri Ísblástur hefur komið öllum hreinsunarbúnaðinum fyrir í þessum bíl og því er unnt að fara með búnaðinn hvert á land sem er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.