Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2007, Page 97

Ægir - 01.03.2007, Page 97
97 vinnslu hér á landi. Síðan tek- ur við síðari heimsstyrjöldin 1939-1945 og var í Ægi á þessum tíma mikið fjallað um þann uppgang sem hún hafði í för með sér fyrir sjávarútveg- inn. En ekki var síður skrifað um þær gríðarlegu fórnir sem íslenskir sjómenn og fjöl- skyldur þeirra máttu þola af völdum styrjaldarátakanna á hafinu. Þegar líður að lokum styrjald- arinnar er farið að hyggja að endurnýjun fiskiskipaflotans og að endingu er sagt frá smíði og komu nýsköpunar- togaranna, sem flestir voru smíðaðir í Englandi og Skot- landi, og Svíþjóðarbátana. Þá má ekki gleyma því að á sama tíma voru blómlegar skipasmíðar hér á landi og fjölmörg fiskiskip runnu af stokkunum, allt tréskip, flest 35-70 tonna, en það stærsta tæpar 200 smálestir. Ægir var lengst af í sínu gamla broti og ég var í hópi þeirra sem taldi ekki ástæðu til þess að gera þar breytingu. Möguleikar í fjölbreyttara um- broti á síðunum kölluðu á stærri Ægi og það gerðist fyr- ir liðlega sjö árum. Um svipað leiti dró Fiskifélagið sig út úr útgáfunni, en hefur áfram haldið mjög góðum tengslum við Ægi. Einhvern tímann hefði maður haldið að Fiski- félag Íslands, Ægi og Sjó- mannaalmanakið væri ekki hægt að sundurskilja. En svona breytast hlutirnir og sérþekking á því sem maður fæst við skiptir sífellt meira máli. Í fararbroddi í sjávarútvegi Heil öld er ekki langur tími í lífi þjóða. Við göngum um steinlögð þröng stræti gam- alla stórborga og dáumst að þeim byggingum sem þar standa og hafa staðið nær óbreyttar í árhundruð. Hjá okkur hófst atvinnubyltingin í sjávarútvegi fyrir rúmlega heilli öld. Stundum er sagt að menn eigi að halda sig við það sem þeir eru bestir í. Þetta á vel við íslenskan sjáv- arútveg og það starfsfólk sem vinnur við greinina. Þrátt fyrir þrengingar sem ávallt fylgir sveflukenndum atvinnuveg- um þá höfum við löngu sann- að að í útgerð og fiskvinnslu erum við í fararbroddi meðal þjóða. Að endingu óska ég útgef- endum og aðstandendum Ægis innilega til hamingju á merkum tímamótum. Hvað framtíðin ber í skauti sínu vit- um við ekki. Það er einlæg von mín að Ægir haldi sínu striki og verði áfram leiðandi fjölmiðill um flest sem varðar íslenskan sjávarútveg. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R Samhliða því að setja á blað þetta greinarkorn fletti ég nokkrum eldri blöðum af Ægi og þá einkum frá tímabilinu 1930-1950. Þetta er fróðleg lesning og spannar erfiðleikana af völdum heimskreppunnar allan fjórða áratug síðustu aldar, þar sem sjávarútvegurinn fór ekki varhluta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.