Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2007, Side 103

Ægir - 01.03.2007, Side 103
103 annars vegar til viðurkenning- ar á óbreyttum rétti hans sem eiganda sjávarjarðarinnar Horns til einkaréttar til fisk- veiða á sérgreindum miðum utan netlaga, sem tilheyrt hafa jörðinni í ómuna tíð, og hins vegar til viðurkenningar á hlutdeild jarðarinnar Horns sem sjávarjarðar í sjávarauð- lindinni í heild. Óumdeilt er að tiltekin fiskimið hafa um aldir tilheyrt einstökum jörð- um, einni eða fleiri, og haft einkarétt til fiskveiðar á þeim miðum og útilokað að aðrir gætu veitt á þeim miðum. Stefnandi telur rétt þennan ekki hafa fallið niður. Um réttinn til hlutdeildar í sjáv- arauðlindinni minnir stefn- andi á, að nytjastofnar á Ís- landsmiðum eiga m.a. upp- runa sinn í netlögum sjáv- arjarða eins og Horns. Með l. nr. 85/2002 var samþykkt að leggja á veiðigjald fyrir veiði- heimildir, sem veittar eru á grundvelli laga um fiskveiði- stjórnun. Stefnandi telur sig eiga hlutdeild í auðlind þess- ari og áskilur sér rétt til að höfða mál til viðurkenningar á rétti sínum til þeirrar hlut- deildar.“ Erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur „Ég geri mér grein fyrir því að þetta getur orðið þungur róð- ur, við eigum í baráttu við stóran andstæðing. Ríkið mun reyna að ná sínu fram, sam- anber þjóðlendumál. Hvað viðvíkur netlögum er hins vegar eignarrétturinn betur og öruggar skilgreindur í lands- lögum. Svo hefur ríkið verið að fá á sig ákúrur frá alþjóða- dómstólum vegna framgöngu sinnar, þannig að kannski fara menn að hugsa um gagn- kvæman rétt borgaranna og að allir eigi að vera jafnir fyrir lögunum. En það er engin spurning að þetta verður mjög áhugavert mál og hvern- ig svo sem það fer á ég fast- lega von á að það fari upp í Hæstarétt,“ sagði Ómar Ant- onsson í samtali við Ægi. „Ég geri mér vonir um að þetta mál leiði til þeirrar nið- urstöðu að við fáum netlögin afhent aftur og tiltölulegan eignarrétt okkar í sjávarauð- lindinni í heild. Það má búast við að ríkið vísi til vernd- arréttar – þ.e. að kvótinn hafi verið settur á til þess að vernda fiskistofnana. Það get- ur ekki svipt menn eignum nema afar tímabundið. En hins vegar er ekkert réttlæti í því að við megum ekkert veiða í samræmi við eign- arrétt okkar. Það hlýtur að eiga jafnt yfir alla að ganga í þeim efnum,“ segir Ómar Antonsson. S J Á V A R J A R Ð I R „Ég geri mér vonir um að þetta mál leiði til þeirrar niðurstöðu að við fáum netlög- in afhent aftur og tiltölulegan eignarrétt okkar í sjávarauðlindinni í heild.,“ segir Ómar Antonsson. Mynd: Bændablaðið. Vinsamlegst hafi ð samband við Friðbjörn í síma 430 3743 eða 840 3743, fax 430 3746 e-mail: fridbjorn@fmis.is, eða Örvar í síma 430 3747 eða 840 3747, e-mail: orvar@fmis.is Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteigna- og skipasali, Kristinn Kolbeinsson viðskiptafræðingur og löggiltur fateigna- og skipasali. Verið velkomin á nýju heimasíðuna okkar www.fmis.is HEIMILI KVÓTANS • Önnumst sölu á öllum gerðum skipa og báta með eða án hlutafélags. • Vantar afl ahlutdeild Ákveðin sala • Vantar krókaafl a- hlutdeild Ákveðin sala
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.