Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Síða 114

Ægir - 01.03.2007, Síða 114
114 Nýtt skip Bergs-Hugins í Vest- mannaeyjum, Vestmannaey VE 444, kom til heimahafnar í Eyjum um miðjan mars. Skipið var smíðað í Póllandi, skrokk- urinn í Crist Shipyard í Gdansk og lokafrágangur var unninn í Nordship í Gdynia. Bergur- Huginn samdi við BP-Skip ehf. um smíði skipsins. Til stóð að skipið kæmi til landsins í jan- úar sl., en afhending þess hefur af ýmsum orsökum taf- ist um sem næst tvo mánuði. Gert út á ísfiskveiðar Vestmannaey kemur í stað Vestmannaeyjar VE 54, sem er frystitogari og er hann á söluskrá. Skipið verður gert út á ísfiskveiðar og er gert ráð fyrir, samkvæmt upplýsingum Guðmundar Alfreðssonar, út- gerðar- og tæknistjóra Bergs- Hugins, að aflinn verði að stærstum hluta sendur út í gámum og seldur á erlendum mörkuðum. Markaðsaðstæður á hverjum tíma ráði því þó hvort fiskurinn verði sendur utan eða seldur á innlendum mörkuðum. Lest skipsins er 235 rúm- metrar og er unnt að koma þar fyrir 166 660 lítra körum, sem þýðir 75 tonn af fiski. Ýmsar upplýsingar Skipið er hannað af Nautic ehf. Reykjavík. Mesta lengd þess er 28,95 metrar, breiddin er 10,4 metrar og djúprista 4,5 metrar. Aðalvélin er af gerð- inni Yanmar 6 cyl 514 kw frá Marási í Kópavogi. Hjálp- arvélin er Mitsubishi 330 kw frá MD-vélum. Skipið er búið Hjelset skiptiskrúfu, 2,25 m þvermál í skrúfuhring. Spil- kerfið er Rolls Royce lág- þrýstikerfi frá Héðni. Vélsmiðjan Þór smíðaði að- gerðarkerfi í skipið og orku- stýringarkerfi kom frá Mar- orku. Bróðurpartur tækjabún- aðar í brú er af gerðinni Furuno frá Brimrúnu. Almennt var tekið mið af lágmarks orkueyðslu skipsins og má í því sambandi nefna að í stað venjulegra togvíra er notast við togtaugar úr Dynex frá Hampiðjunni. Áætlaður ganghraði skips- ins er 11,5 sjómílur. Olíutank- ar skipsins rúma um 100 tonn. Fiskvinnslurýmið er N Ý T T S K I P Sjóferðarbæn - blessun frá Landakirkju við komu Vestmannaeyjar til heimahafnar 15. mars 2007 Í nafni Guðs, föður, sonar og heilags anda. Al- máttugi Guð, ég þakka þér að þú hefur gefið mér líf og heilsu svo að ég geti unnið mín störf í sveita míns andlits. Drottinn minn og Guð minn. Þegar ég nú ræ til fiskveiða og finn vanmátt minn og veikleika skipsins gegn huldum kröftum lofts og laugar, þá lyfti ég upp til þín augum trúar og vonar og bið þig í Jesú nafni að leiða oss á djúpið, blessa oss að vorum veiðum og vernda oss, að vér aftur farsællega heim til vor náum með þá björg, sem þér þóknast að gefa oss. Blessa þú ástvini vora og leyf oss að fagna aftur samfundum, svo vér, fyrir heilags anda náð, samhuga flytjum þér lof og þakkargjörð. Ó, Drottinn, gef oss öllum góðar stundir, skipi og mönnum í Jesú nafni. Amen. Bergur-Huginn fær nýja Vestmannaey VE 444 Vestmannaey var smíðuð í Póllandi, skrokkurinn í Crist Shipyard í Gdansk og lokafrágangur var unninn í Nordship í Gdynia. Myndir: Óskar P. Friðriksson/Vestmannaeyjum. Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, ásamt yfirmönnum skipsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.