Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 118

Ægir - 01.03.2007, Qupperneq 118
118 Í áratugi hefur fyrirtækið Po- ulsen starfað með sjávarút- veginum. Poulsen selur m.a. úrval af mótorum, gírum og lokum auk smurkerfa og smurfeitis, þar sem fyrirtækið er með umboð frá Lincoln, Petro-Canada, Valvoline og Castrol. Poulsen er gamalgróið fyr- irtæki – nálgast Ægi í aldri – 97 ára gamalt á þessu ári. Fyrirtækið hefur þróast í tím- ans rás og fylgt þeim straum- um og stefnum sem verið hafa á hverjum tíma. Vöruúr- val Poulsen er mjög fjölbreyti- legt. Sem fyrr segir flytur fyr- irtækið inn og selur ýmiskon- ar vélbúnað. Nefna má Brook og Vemat rafmótora, NSK leg- ur, Fenner reimar og reim- skífur, Tsubaki drifkeðjur, Moving vagnhjól, Worx hand- hreinsi og Trelleborg gúmmí- dúka og fleira. Bílrúðuþjónusta Eftir kaup Poulsen á Orka- Snorri G. Guðmundsson hef- ur fyrirtækið á boðstólum ýmsar vörur sem tengjast bíla- geiranum – t.d. Pilkington bílrúður, DuPont bílalökk, 3M slípivörur, bílavarahluti og hand-, loft- og rafmagnsverk- færi frá Sealey, Sonic, Hazet og Gison. Þá má ekki gleyma þeirri þjónustu fyrir bílaeigendur er lýtur að ísetningu bílrúða, en Poulsen er með tvö sérhæfð verkstæði í ísetningu á bílrúð- um, annars vegar að Við- arhöfða 2 og hins vegar í Skeifunni. Einnig sendir Poul- sen rúður, sem fyrirtækið flyt- ur inn frá Pilkington, til ísetn- ingar á öðrum bílaverkstæð- um um allt land. Til marks um hversu stór þáttur þetta er nefnir Kristján Erling Jónsson, sölu- og markaðsstjóri Poul- sen, að einn starfsmaður sé aðeins í því að pakka rúðum til þess að senda út á land. Framan af var einungis um að ræða framrúðuskipti, en með breyttum tryggingaskil- málum sem fela í sér að tryggingafélögin bæti bílrúð- utjón almennt, annast verk- stæði Poulsen skipti á öllum rúðum í bílnum. Kristján Er- ling nefnir að á einum degi sé skipt um rúður á verkstæð- um fyrirtækisins í allt að 15- 16 bifreiðum. Þá er vert að geta um ým- iskonar vörur fyrir landbún- aðinn sem Poulsen hóf að selja fyrir nokkrum árum og hefur sá þáttur vaxið í starf- seminni. Dæmi um aðrar vörur sem Poulsen hefur á boðstólum eru heitir pottar af gerðinni Coast-Spas ásamt fylgihlutum, en mikil aukning hefur orðið í sölu á heitum pottum hér á landi á síðustu árum. Í takt við tímann Eins og áður segir er Poulsen gamalgróið fyrirtæki, sem hef- ur þróast í tímans rás. Nú starfa um þrjátíu starfsmenn hjá fyrirtækinu. Á tæpri öld hafa ekki orð- ið tíðar breytingar á eign- arhaldi Poulsen. Núverandi eigendur, sem eru Ragnar Matthíasson, framkvæmda- stjóri Poulsen, Lovísa Matt- híasdóttir, fjármálastjóri, Kristján Erling Jónsson og Matthías Helgason, sem situr í stjórn Poulsen en kemur ekki að daglegum rekstri fyrirtæk- isins, keyptu Poulsen árið 2001. „Poulsen hefur breyst mjög í gegnum tíðina,“ sagði Kristján Erling Jónsson í sam- tali við Ægi. „Stofnandi Poul- sen, Valdemar Poulsen, seldi til að byrja með málma og eldfastan leir. Einnig rak hann járnsmiðju þar sem framleidd- ir voru járnboltar. Í kringum 1920 seldi fyrirtækið máln- ingu og ýmiskonar heimilis- vörur og tíu árum síðar fór fyrirtækið að selja olíur. Það má því segja að við séum á vissan hátt að nálgast það sem Poulsen var að gera á upphafsárunum. En almennt má segja að fyrirtækið hefur þróast í takt við það sem er að gerast á markaðnum á hverjum tíma,“ segir Kristján Erling. Þ J Ó N U S T A Poulsen er gamalgróið þjónustufyrirtæki: Með sjávarútveginum í tæpa öld Kristján Erling Jónsson, sölu og markaðsstjóri, og Ragnar Matthíasson, framkvæmdastjóri Poulsen. Mynd: Sverrir Jónasson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.