Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Page 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Page 50
STEINN STEINARR: FJÖGUR KVÆÐI INNANHÚSS HiS eldgula Ijós, sem skín yfir blámálaS borS og bók i rauSri kápu meS svörtu letri, hefur leikiS sér daglangt viS dökkgrœnan flýjandi skugga. Ég settist í djúpan hálmstól meS hönd undir kinn og liorjSi á gipsmynd af Pétri sáluga mikla, og hugsun mín óx eins og kynlegur lcaktus í glugga — meSan eldgult IjósiS elti hinn dökkgrœna skugga. SÓLSKIN Sólin. Sólin var hjá mér eins og grannvaxin kona á gulum skóm. I tvítugu djúpi svaf trú mín og ást eins og tvílitt blóm. Og sólin gekk yfir grunlaust blómiS á gulum skóm.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.