Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 56
150 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR væri að slást við, þá yrði manni ekki kalt, en hér er eins árs dreng- ur, sem bara er hægt að leiða; það er allt og sumt. Einhverju sinni segi ég við hann: Viltu nú ekki fara inn? Nei, sagði hann. Svo var það ekki meira, ekki þann dag, en næsta dag var það meira. Ég sagði: Viltu ekki fara inn? Nei, sagði litli drengurinn. En ég gafst ekki upp, því að ég vildi fara inn í hlýjuna. Ég var búinn að drattast ótal hringi kringum húsið, en hafði ekki enn skil- izt gamanið í slíku ferðalagi án þess að hafa neinn til að slást við. Þér er svo kalt, sagði ég við barnið, og notaði klæki. Þú vilt fara inn, af því þér er svo kalt. Já, sagði litli drengurinn. Hann hélt í sakleysi sínu, að þetta væri rétt. Síðan fórum við inn, og ég sagði við fólkið: Honum er svo kalt, hann vildi fara inn. En við vorum ekki lengi inni, því að mér var ekki fyrr orðið sæmilega hlýtt en drengurinn vildi fara út aftur, enda hafði honum aldrei verið neitt kalt. Húsmóðir mín benti á nakta fótleggi mína og sagði: Skelfing er að sjá þig svona beran, Nonni minn. Uss, sagði ég, mér er ekkert kalt. Svo stóðum við fyrir utan dyrnar, tveir einir, og fórum að ganga kringum húsið, sem fyrr. En næstu daga notaði ég sama bragðið til að komast inn, þegar mig langaði til, og þá sagði ég við fólkið: Honum var svo kalt; hann vildi fara inn. En ég hef gleymt að segja frá því, að það eru fleiri bæir í sveit- inni en þessi eini bær, og ég er oft sendur til næstu bæja, snögg- ar ferðir, en það er gott að vera sendur, því að þá er ekki smábarn við hlið manns, en ef til vill hundur, sem hleypur ýmist fyrir aftan mann eða framan og snuðrar um þúfurnar, en lóurnar kvaka hér og þar í mýrinni og allir hinir fuglarnir. Það er mjög stutt til næsta bæjar, en þangað er ég oft sendur. Þar er lítil telpa á mínu reki. Hún segir: „Eigum við að stelast á berjamó,“ en ég anza henni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.