Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 81
HALLDÓR KILJAN' LAXNESS: BÓK ÁRSINS ( Það er ekki mikill vandi fyrir undirritaðan að kjósa bók ársins, svo hugfanginn sem ég varð af sögu Eyjólfs Guðmundssonar, Pabba og mömmu, þegar við fyrsta lestur, og setur þó bók þessi mig og mína stétt vissulega í aukinn vanda. Lýsingar á persónum og at- burðaþróun eru hér gerðar af slíkri nærfærni, að maður freistast til að bera sér enn í munn hina langþvældu glósu um meðfædda listamannshæfileika, þó höfundinum séu þar með lítil skil gerð. En ég leyfi mér að fullyrða, að enginn í hópi okkar, sem nú gerum skáldsögur, hafi málfar sem standist samjöfnuð við málið á þess- ari bók; ég held enginn okkar hafi heldur eins slípaðan stíl né jafn fína frásagnarmenningu og þessi skaftfellski bóndi. Honum er gefin sú háttvísi, sem er þó ef til vill í eðli sínu meiri vottur um sið- fágun en skáldgáfu, að kunna að segja mátulega mikið um hvern hlut, hann veit nákvæmlega hvar hann á að hætta, jafnvel þar sem efnið freistar til málalenginga og útlagninga, þvælir aldrei, hvergi örlar á móðursýki, æsingu eða taugaveiklun í þessum stíl, straumur frásagnarinnar er jafn og hlýr og hugljúfur, og þó kýmnin sé alltaf falin undir yfirborðinu, slokknar glampinn aldrei í auga sögu- manns. Ekki aðeins skáld, einnig lærðir menn ýmsir hefðu ástæðu til að öfundast yfir þessum stíl, en lærdóm hefur höfundur ekki annan en lítilsháttar unglingaskóla, Flensborg, og mun enginn ætla að þaðan sé honum komin listin. Engu að síður hefur þessi höf- undur sótt mikinn skóla: hann er afspringur íslenzkrar sagngeymd- ar, uppalinn í umhverfi, sem þrátt fyrir örbirgð og siðmenningar- skort var gagnsýrt bókmenntalegum anda og varðveitti í allri sinni niðurlægingu þá orðsins rækt og þann mannvitsþroska, að ekki þurfti nema eina kynslóð i velmegun til að hefja fólk þess til sið- menningar. Pabbi og mamma er enn einn vitnisburður þess, að þó íslending- ar hafi allt framundir vora daga lifað á þvílíkum neyðarbarmi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.