Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 123
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 297 megin sofa þær núna, útafliggjandi og sofandi í rúmum sínum, stjórnandi bænum. Hvítar gyðjur. Hreinar eins og mjöll — miðla þér svolitlu af líkama sínum — bara svolitlu — sjáðu — það er eitur — þú mátt ekki taka nema fáa dropa — vertu ekki sólginn — gerðu eins og ég segi þér — gerðu eins og ég segi þér núna — vertu góður drengur — gerðu eins og ég segi þér — bara lítið núna — Treisi! — þetta er ekki gott — þetta er ekki gott — Heyra Gus hlæja. Gus var til altaris í dag. Frelsaðist ekki. Nei. Erfiðara fyrir prestinn með hverju ári sem líður að kristna Gus. Frelsast í Svarta-Bæ. Fáðu þér negrastelpu — bún frelsar þig — lætur þér liða vel — gerir — allt í lagi með hann. Ef það er þann- ig, sem menn leysa úr vandræðum — allt í lagi með hann. Hann giftist Dóru, sækir kirkju. Areiðanlega! Hvað er bogið við að sækja kirkju. Áreiðanlega! Hann mundi lifa virðingarverðu lífi héðan í frá — herra minn trúr, hann varð að liafa negrastúlkuna sína. Ef það var svona, sem þeir gerðu það. Allt í lagi með hann. Hann mundi koma öllu í lag. En samt varð hann að hafa hana. Hann nam staðar. Viskí hérna skammt frá. Á Snokksknæpunni. Hann hefði gott af að fá sér viskílögg. — Þessvegna hata konur það svona — maður hefur gott af því. — Hœttu því vegna mín. Áreiðanlega! Vegna mín — gerðu það jyrir mig. Þá liryggir móð- ur þína. Gerðu þetta jyrir mig — gerðu það jyrir mig. Áreiðan- lega — áreiðanlega. Hún tekur það svo nœrri sér — þú ert að gera liana taugaveiklaða. Þetta eru erjiðir límar fyrir hana — lífið að breytast. Reyndu að vera henni góður núna — reyndu — Hann sneri af leið til að forðast piltana. Gekk bak við kirkjuna til Snokksknæpunnar. Snokk vag*aði til dyranna, gljáandi eins og sólsetur, gult ferlíki sveipað ljósrauðu silki. „Viltu líta innfyrir, herra Treisi?“ „Láttu mig hafa fleyg, Snokk, og láttu vera bragð að því?“ Snokk kom vagandi með fleyginn, lokaði dyrunum vandlega á eftir sér. Maður heyrði stúlkurnar hlæja fyrir innan. Stúlkur Gus — og stúlkur hinna piltanna. „Fallegt veður í kvöld,“ sönglaði Snokk. „Ágætt held ég.“ Treisi flýtti sér burtu. Hann settist á tröppur kirkjunnar, og drakk viskiið. Fyrir aftan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.