Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 89
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 263 sens bar fram frumvarp um sjálfstjórn í fjármálum undir umsjón færeyska Lögþingsins. Frumvarpið var lagt fyrir Lögþingið að ný- afstöðnum kosningum árið 1906, það fékk ekki samþvkki, en með því hófst flokkapólitíkin: Sjálfstjórnarflokkurinn hafði nú ákveðið sjálfstjórnarstefnuskrá sína og studdi frumvarpið, en Sambands- flokkurinn vildi halda „núverandi afstöðu í ríkinu“ óbreyttri. Sam- bandsflokkurinn fékk yfirhöndina í Lögþinginu og nýr fulltrúi, Oli- ver Effersöe, var kjörinn til Þjóðþingsins, en hann var sá eini, sem talaði svo að segja alltaf á dönsku á fundum Lögþingsins, en þar átti hann sæti mörg ár. Það sem gerðist árið 1906 var upphaf ill- vígra deilna milli tveggja flokka, sem orðið hafa mjög harðar. Deilan um Færeyjar í hinu gamla, norska þjóðfélagi, í tíð þeirra Sigmundar og Þrándar í Götu, var innanlandsdeila, og hefur ef til vill verið leidd til lykta með utanaðkomandi fulltingi. En innan- landsdeilan milli þjóðarinnar og embættismanna landsins í hinu nýja norræna þjóðfélagi var ekki leidd til lykta með fulltingi, sem kom að utan; hún var alls ekki leidd til lykta, en hirtist í nýrri mynd, þjóðfrelsishreyfingu, sem eðlilega krafðist síðar réttar síns eftir pólitískum leiðum. Ég segi krafðist eðlilega réttar síns, því að allt annað var óeðlilegt. Á hinum pólitíska vettvangi hafa Færeyingar staðið sundurlyndir og skiptir, og hefur það gefið flestum ríkisstjórnum í Danmörku tilefni til að segja: „Þið skuluð fá einhvers konar sjálfstjórn jafn- skjótt og meiri hluti ykkar óskar þess,“ en samtímis hafa danskar stjórnir, að undantekinni hinni róttæku vinstristjórn Zahles, barizt með hnúum og hnefum gegn því, að slíkur meirihluti næðist. Allt til ársins 1925 voru aðeins tveir flokkar á stjórnmálasviðinu, en þá bætist við frjóangi úr danska Jafnaðarmannaflokknum, og hóf hann göngu sína með mjög lítilvægu hlutverki. Þar eð hann tók inn á stefnuskrá sína nokkuð af málefnum Sjálfstjórnarflokksins, mátti ganga að því sem vísu, að stór hluti hans væri í raun og veru Sjálfstjórnarmenn. Sem einskonar mótvægi gegn Jafnaðar- mannaflokknum myndast næstum jafnskjótt og hann flokkur, sem síðar varð kjarninn í Fólkajlokknum. Mesta sundrungin varð þó, þegar gamli Sjálfstjórnarflokkurinn klofnaði og tvær vígstöðvar sköpuðust, sem hömruðu á því um fjögra ára tíma, hvor í sínu lagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.