Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 65
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 239 frá barndómi blíðum með fremdarhag fríðum að frægðum sér vendu; af strengboga stríðum í Hárs elda hríðum þeir herskeytin sendu, eða á mar víðum skervallar skíðum til skemmtunar renndu. Krúsar lögur kveikir bögur og kvæðin smá, dæmisögur og glettur grá; skúmin fögur fótaskjögur færa margan á inter poculá. Hættir eins og þessir hafa nú fengið á sig elliblæ, og íslenzkum skáldum Ieika þeir ekki lengur á tungu. En þar fyrir er okkur ekki þess varnað að heyra þokka þeirra. Engin nálæg þjóð og líkast til engin þjóð í Evrópu hefur á liðn- um öldum lagt aðra eins ást á dýran kveðskap og íslendingar. Þeir hafa ekki þreytzt á að finna upp alls konar ný tilbrigði og skemmta sér við þau sem fyrir voru: Helztar tel eg þær harmabætr, hugsa eg um þegar lengjast nætr, hversu að miðjungs mjöðurinn sætr marga vega í kvæðum lætr. íslenzkir rithöfundar fyrr á öldum fara ekki dult með að þeim finnst til um ljóðagerð þjóðar sinnar. T. d. kemst Guðbrandur biskup svo að orði í formála sálmabókarinnar 1589, að forfeður vorir liafi „elskað og iðkað þá málsnilld og það skáldskaparlag sem norrænu rnáli hæfir, allra mest í kvæðum og vísum, svo sem opinbert er að þetta norrænu mál hefur forprís fram yfir mörg önnur tungumál, það vér af vitum, í skáldskapar málsnilld og kvæðahætti, hvað sannlega er ein guðs gáfa þessu norræna máli veitt og gefin“. Fáum árum síðar lýsir hinn ónafngreindi Islands- lýsingarhöfundur, sem haldið er að sé Sigurður Stefánsson, frum- dráttum íslenzkrar braglistar í bók ætlaðri útlendingum og heldur fram fjölskrúði hennar og yfirburðum. Hjá honum mun orðið leir- burður um klaufalegan skáldskap fyrst bókfest, og hann tilgreinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.