Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 13
187 TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR eru á stefnuskrá mótspyrnuhreyfingarinnar, sem ég hef þegar minnzt á. Þið munið, að þessi stefnuskrá var saman af þjóðarráði mót- spyrnuhreyfingarinnar og samþykkt af stjórninni. Allir stjórnmála- flokkar, hægri flokkar jafnt sem vinstri flokkar og allar andlegar stefnur eiga fulltrúa í þessu ráði og í stjórninni. Af þessu, betur en nokkru öðru, sést, hvílík breyting hefur orðið í hugum og hjörtum manna síðan 1940. Vissulega verður þessum umbótum hagkerfisins ekki hrundið í framkvæmd fyrr en fulltrúaþing, kosið af aljijóð, hefur samþykkt þær. Frakkland vill reyndar, að hin nýja stjórnarbylting fari fram í röð og reglu, lÖglega og innan vébanda lýðræðisins. Samt hefur stjórnin nú þegar gert bráðabirgðaráðstafanir. Hún lagði nýlega hald á námur í Norður-Frakklandi, í Pas-de-Calais og le Gard og á Renault-verksmiðjurnar, án þess að um Jijóðnýtingu sé að ræða. Samkvæmt stefnuskrá mótspyrnuhreyfingarinnar á starfsfólk að fá hlutdeild í stjórn fyrirtækja. Þetta eru auðvitað ekki nema stærstu drættirnir í Jieim umbótum, sem á verður komið á viðskiptasviðinu. Mér vinnst ekki tími til að fara út í smáatriði eða Iíta á önnur svið. En Jiað skuluð Jrið vita, að alls staðar kemur fram sami viljinn til algerrar nýjungar. Ég mun nefna eitt dæmi. Samkvæmt skýrslu frá stjórnskipaðri nefnd verður öll fræðsla endurskipulögð eftir nýjum meginreglum. Enn- þá hef ég ekki sagt neitt um stjórnarskrá Frakklands. Hún verður ákveðin af fulltrúaþingi, sem þegar hefur verið nefnt stjórnlagaþing. Til þess verður kosið af öllum almenningi — korium jafnt sem körl- um, og er þar um nýbreytni að ræða — þegar fangar og herleitt fólk verður komið aftur til heimkynna sinna. Almennar kosningar meðal frönsku þjóðarinnar eru ekki hugsanlegar, meðan tvær og hálf miljón manna og kvenna eru í höndum Þjóðverja. Einu kosn- ingar, sem fram geta farið, meðan svo stendur, eru bæja- og sveita- stjórnarkosningar. Þær eru nú í undirbúningi og mun þeirra skannnt að bíða. Hvernig verður hin nýja stjórnarskrá? Svo sem ég hef sagt, mun Frakkland verða lýðveldi. Og að öllum líkindum verður haldið tryggð við þingræðið. Þó verður krafizt meiri ága af þingmönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.