Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 46
220 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR viðskeyttan eins og Norðurlandamálin; getur varöað miklu fyrir hrynjandi tungnanna og þar meS einnig fyrir skáldskap þeirra. Lengd orSanna er auÖvitaÖ ákaflega mikilsvert atriSi. Hver sem lesið hefur ensk kvæði hlýtur að hafa tekið eftir hversu miklu efni Bretum tekst oft að þjappa í eina línu. vegna þess að þeir hafa margsinnis týnt aftan af orðunum, svo að þeir hafa fjölda ein- kvæðra orða þar sem við höfum tvíkvæð eða jafnvel lengri: bind binda, bindum, bindiö o. s. frv., rcd rauður, rauðan, rauðir o. s. frv., ways vegir, vegum, vega o. s. frv. Skáld á rómönsk mál þurfa ekki að sveitast yfir ríminu á sama hátt og þau sem á germönskum tung- um kveða. Þetta stafar af því, að í rómönskum málum hvílir áherzla orðanna margsinnis á endingum sem sameiginlegar eru heilum kerfisflokkum, en áherzlusamstöfurnar eru þar eins og annars staðar notaðar til ríms. Itölum er hægSarleikur að ríma saman heilar runur nafnhátta eins og andare, parlarc, pensare, finire, venire, og eins er um Frakka: aller, parler, penser, jinir, venir. 011 þessi orð hafa þungann á annarri samstöfu. Ef við ættum að vera samkeppnisfærir, þyrftum við að hafa áherzluna á nafnháttarendingunni, segja ganga, tala, hugso, enda, komo og geta rímaö allar þessar orðmyndir hverja við aöra. Frökkum verður ekki skotaskuld úr að ríma saman hlut- taksorð margvíslegra sagna: donné, pleuré o. s. frv., en við getum ekki leikið það eflir, af því að við segjum ekki geffð, gráticf með þungann á síðari samstöfu. Þannig mætti lengi telja. ÞaS er engin tilviljun að lokarímiS hefur komið fram á rómanska málsviðinu, og að innan germanskra mála er það ekki til í þeim háttum sem upp- haflegastir eru og samgrónastir tungunum. Hins vegar tjáir ekki að neita því, að sé rímið vandasamara á germönsku málunum, þá er líka til meira að vinna: ríminu fylgir meiri alvara, meiri styrkur og veigur, þegar það grípur yfir sjálfan hinn merkingarhæra megin- hluta orðsins, en ef það næði yfir endinguna eina. Ef það er fróðlegt að virða fyrir sér aðstöðu og hæfileik ýmsra tungna til ljóðagerðar, þá er ekki síöur merkilegt að athuga hvernig eitt og sama tungumál getur hoðið skáldunum mismunandi efnivið á mismunandi tímabilum. Þetta á ekki sízt við um íslenzku. Okkur er tamt að ímynda okkur að Egill Skallagrímsson: Snorri Sturluson, Jón Arason og Þorsteinn Erlingsson hafi allir ort á eina tungu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.