Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Blaðsíða 15
Svör við spurningum varðandi kj arnorkustyr j öld Tímarit Máls og menningar beindi eftirfarandi spurningum til nokkurra fræðimanna, rithöfunda og stjórnmálamanna: 1. Hvernig lítið þér á aðstöðu íslands, ef til kjarnorkustríðs kœmi? 2. Teljið þér ekki nauðsynlegt að gera allar hugsanlegar ráðstajanir lil að koma í veg fyrir beitingu kjarnorkuvopna í hernaði? 3. Viljið þér styðja með undirskrijt yðar ávarp Heimsfriðarráðsins frá 19. jan. 1955 með kröfu um að birgðir kjarnorkuvopna í öllum löndum verði eyðilagðar og framleiðsla þeirra nú þegar stöðvuð? Svör þeirra fara hér á eftir: Dr. Björn Sigurðsson lœknir: n 1. Ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi væri frumskylda íslenzkra stjórnarvalda að reyna að halda landi voru utan við þau átök. Máske er hæpið að það tækist og ef t. d. flugstöðvar hér á landi yrðu notaðar til sóknar í stríði virðist líklegt að mótaðilinn reyndi að eyða þeim stöðvum og þá ef til vill með kjarnorku- vopnum, ef þeim yrði á annað borð beitt. Kjarnorkuárásir, t. d. á stöðvar við Faxaflóa, gætu hinsvegar orðið hörmu- lega afdrifaríkar fyrir fámennt þjóðfélag vort og mundu valda tjóni, sem seinlegt yrði að bæta. Eina von vor er að standa utan við slík átök. Ef við værum á einhvern hátt yfirlýstir aðilar að þeim ættum við naumast siðferðilega kröfu til að okkur yrði þyrmt öðrum fremur. Málið mundi horfa talsvert öðruvísi við, þótt okkur hefði verið þröngvað til að þola hernaðarleg afnot landsins. Þá ættum við þó 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.