Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Blaðsíða 5
Byggingarsjóður Máls og menningar Vikið skal hér örfáum orðum að því áhugamáli sem efst er á baugi hjá stjórn og félagsráði Máls og menningar. Við höfum áður skýrt felagsmönnum frá hlutafélaginu Vegamótum sem nokkrir vinir Máls og meningar stojnuðu fyrir tveim árum í þeim tilgangi að tryggja Máli og menningu framtíðar starfsheimili og sérílagi stað fyrir bóka- búð sína við aðalgötu í höfuðstaðnum. Hlutafélaginu tókst að festa kaup á eigninni Laugaveg 18, einum bezta stað í miðbœnum, en þar standa ónothœf gömul hús. Til þess að staðurinn komi að gagni verður að reisa nýja bygg- ingu, og draumur þeirra sem stofnuðu Vegamót og stjórnar Máls og menning- ar er að sjá hana jullgerða á tuttugu ára afmœli félagsins 1957. Nú fœrist óðum nœr þessu afmœli og væri því nauðsynlegt að hefja bygg- ingarframkvœmdir strax á þessu ári, ef húsið á að komast upp í tœka tíð. Bygg- ingarnefnd og bœjarráð hafa gert samþykkt um skipulagið og teikning er til- búin, fjárfestingarleyfi reyndar ófengið en hlýtur að verða veitt, þar sem þetta er þriðja árið sem umsókn er gerð og byggingar rísa hver af annarri við Laugaveginn, ein jafnvel á lóð áfastri við Laugaveg 18. Því verður ekki trúað að Vegamót verði lengur höfð útundan. Þar sem allt kapp verður lagt á að hefja framkvœmdir í ár er nauðsynlegt fyrir Vegamót og Mál og menningu að hafa fé til taks til að koma byggingunni af stað. Félagsfundur í Vegamótum hejur samþykkt beiðni til allra hluthafa að þeir leggi fram í lánum til 10 ára upphæð til jafns við þá sem hver hefur lagt fram í hlutafé, og hefur sú tillaga fengið góðar undirtektir. Eftir er þá hlutur Máls og menningar að láta ekki sitt eftir liggja. Félagið kappkostar með sölu skuldabréja að eignast allt að þriðjungi hlutafjárins í Vegamótum, og þyrfli nú að geta lagt fram a. m. k. samsvarandi upphœð í byggingarkostnað. Þegar litið er á hvað þeir 160 vinir Máls og menningar sem Vegamót stofnuðu hafa lagt mikið af mörkum, treystir Mál og menning því að þúsundir annarra af félagsmönnum vilji einnig leggja sinn skerf í þá afmœlisgjöf sem Mál og menning getur bezt hlotnazt: að fá vegleg húsakynni til frambúðar undir starfsemi sína, en þau mundu um leið skapa jélaginu miklu öruggari fjárhagsgrundvöll. Þesgu tímaritshefti fylgir boðsbréf frá stjórn Máls og menningar til félags- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.